Hjólaði frá Mongólíu og grét af gleði þegar hann hitti hetjuna Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. maí 2024 15:01 Ochirvaani fékk draum sinn uppfylttan og gott betur en það. skjáskot Ochirvaani Batbold, eða Ochiroo eins og hann er kallaður eftir helstu hetju sinni, Wayne Rooney, hjólaði rúmlega 14.000 kílómetra frá heimili sínu í Mongólíu til Englands þar sem hann heimsótti Old Trafford. Áður en hann lagði af stað í langförina í júní í fyrra skrifaði Ochiroo félaginu bréf þar sem hann sagði meðals annars frá brostnum daumum um atvinnumennsku í fótbolta og eilífri aðdáun sinni á Wayne Rooney. Þá sagði hann það sinn helsta draum að heimsækja Old Trafford. „Með hverju fótstigi færist ég ekki bara nær draumnum að heimsækja Old Trafford heldur sanna ég í leið fyrir sjálfum mér að ég geti gert hvað sem er.“ Það var hjartnæm stund þegar Ochiroo komst loks á leiðarenda, honum var vel tekið og fékk skoðunarferð um völlinn. Ochiroo var agndofa og orðlaus yfir fegurð leikvangsins. Þegar Wayne Rooney gekk svo úr göngunum og kynnti sig gat Ochiroo ekki haldið aftur af sér lengur og brast í grát. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=G5DBIM9klwE">watch on YouTube</a> Rooney tilkynnti svo að félagið gæfi Ochiroo miða á stórleikinn gegn Arsenal og hann fengi tækifæri til að hitta fleiri fyrrum leikmenn liðsins. Ochiroo var hinn ánægðasti og skartaði sínu fínasta pússi á leikdag eins og sjá má í myndskeiðinu hér fyrir ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Hjólaði alla leið frá Mongólíu til að sjá United spila Stuðningsmaður Manchester United hjólaði alla leið frá Mongólíu til að sjá sína menn spila gegn Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 22. apríl 2024 09:30 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Sjá meira
Áður en hann lagði af stað í langförina í júní í fyrra skrifaði Ochiroo félaginu bréf þar sem hann sagði meðals annars frá brostnum daumum um atvinnumennsku í fótbolta og eilífri aðdáun sinni á Wayne Rooney. Þá sagði hann það sinn helsta draum að heimsækja Old Trafford. „Með hverju fótstigi færist ég ekki bara nær draumnum að heimsækja Old Trafford heldur sanna ég í leið fyrir sjálfum mér að ég geti gert hvað sem er.“ Það var hjartnæm stund þegar Ochiroo komst loks á leiðarenda, honum var vel tekið og fékk skoðunarferð um völlinn. Ochiroo var agndofa og orðlaus yfir fegurð leikvangsins. Þegar Wayne Rooney gekk svo úr göngunum og kynnti sig gat Ochiroo ekki haldið aftur af sér lengur og brast í grát. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=G5DBIM9klwE">watch on YouTube</a> Rooney tilkynnti svo að félagið gæfi Ochiroo miða á stórleikinn gegn Arsenal og hann fengi tækifæri til að hitta fleiri fyrrum leikmenn liðsins. Ochiroo var hinn ánægðasti og skartaði sínu fínasta pússi á leikdag eins og sjá má í myndskeiðinu hér fyrir ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hjólaði alla leið frá Mongólíu til að sjá United spila Stuðningsmaður Manchester United hjólaði alla leið frá Mongólíu til að sjá sína menn spila gegn Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 22. apríl 2024 09:30 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Sjá meira
Hjólaði alla leið frá Mongólíu til að sjá United spila Stuðningsmaður Manchester United hjólaði alla leið frá Mongólíu til að sjá sína menn spila gegn Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 22. apríl 2024 09:30