„Við drekkum blóð á hverjum morgni“ Valur Páll Eiríksson skrifar 22. maí 2024 12:01 Xhaka ásamt þjálfaranum Xabi Alonso á æfingu á Aviva-vellinum í Dyflinni þar sem úrslitaleikurinn fer fram í kvöld. Getty Granit Xhaka og félagar hans í Bayer Leverkusen eru klárir í slaginn fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Atalanta mætir liðinu í úrslitum. Xhaka, liðsfélagi hans Jonathan Tah og Xabi Alonso sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Dyflinni í gær en þar fer úrslitaleikurinn fram. Úrslitaleikur Leverkusen og Atalanta er klukkan 19:00 í kvöld. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Bayer Leverkusen hefur átt sögulegt tímabil þar sem liðið vann þýska meistaratitilinn í fyrsta skipti í sögu félagsins og hefur að auki ekki tapað einum einasta leik í neinni keppni í ár. Xhaka var spurður hvernig menn færu að þessu, og hvernig þeir væru ekki einu sinni stressaðir. „Við drekkum blóð á hverjum morgni. Svo við finnum ekki fyrir þessu lengur,“ grínaðist Xhaka og uppskar hlátrasköll blaðamanna. Klippa: „Við drekkum blóð á hverjum morgni“ Xhaka var þá spurður hvort Leverkusen hefði engu að tapa í ljósi þess að liðið hefði þegar náð í dýrmætasta verðlaunagripinn með því að fagna sigri í þýsku deildinni. „Mér finnst við hafa einhverju að tapa, alveg klárlega. Þú ferð inn í úrslitaleiki með það fyrir augum að vinna þá. Okkar meginmarkmið var að reyna að vinna Bundesliguna, annað markmiðið er á morgun (í kvöld) og við munum gera allt sem við getum til að snúa aftur til Leverkusen með Evrópudeildarbikarinn.“ Ummæli Xhaka má sjá í spilaranum að ofan. Þau fyrri eru á ensku en þau síðari á þýsku. Þýski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Xhaka, liðsfélagi hans Jonathan Tah og Xabi Alonso sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Dyflinni í gær en þar fer úrslitaleikurinn fram. Úrslitaleikur Leverkusen og Atalanta er klukkan 19:00 í kvöld. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Bayer Leverkusen hefur átt sögulegt tímabil þar sem liðið vann þýska meistaratitilinn í fyrsta skipti í sögu félagsins og hefur að auki ekki tapað einum einasta leik í neinni keppni í ár. Xhaka var spurður hvernig menn færu að þessu, og hvernig þeir væru ekki einu sinni stressaðir. „Við drekkum blóð á hverjum morgni. Svo við finnum ekki fyrir þessu lengur,“ grínaðist Xhaka og uppskar hlátrasköll blaðamanna. Klippa: „Við drekkum blóð á hverjum morgni“ Xhaka var þá spurður hvort Leverkusen hefði engu að tapa í ljósi þess að liðið hefði þegar náð í dýrmætasta verðlaunagripinn með því að fagna sigri í þýsku deildinni. „Mér finnst við hafa einhverju að tapa, alveg klárlega. Þú ferð inn í úrslitaleiki með það fyrir augum að vinna þá. Okkar meginmarkmið var að reyna að vinna Bundesliguna, annað markmiðið er á morgun (í kvöld) og við munum gera allt sem við getum til að snúa aftur til Leverkusen með Evrópudeildarbikarinn.“ Ummæli Xhaka má sjá í spilaranum að ofan. Þau fyrri eru á ensku en þau síðari á þýsku.
Þýski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira