Myndasyrpa: FH jafnaði metin með minnsta mun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. maí 2024 23:30 Mynd segir meira en 1000 orð. Vísir/Anton Brink FH hefur jafnað metin gegn Aftureldingu í úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Tæpara mátti það vart vera en FH vann eins marks sigur í Mosfellsbæ í kvöld. Staðan í einvíginu er 1-1 en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari. Ljósmyndari Vísis var á staðnum og tók myndir sem sjá má hér að neðan. Þorsteinn Leó Gunnarsson lætur vaða. Hann skoraði 7 mörk í leiknum.Vísir/Anton Brink Mosfellingurinn Dóri DNA skemmti gestum og gangandi. Hann hefur verið heldur ósáttur með niðurstöðu leiksins.Vísir/Anton Brink Aron Pálmarsson átti fínan leik, skoraði 6 mörk og gaf 4 stoðsendingar.Vísir/Anton Brink Daníel Freyr Andrésson varði 10 skot í marki FH.Vísir/Anton Brink Einar Bragi Aðalsteinsson allt annað en sáttur með varnarleik Aftureldingar.Vísir/Anton Brink Jovan Kukobat hvumsa. Hann varði 12 skot í marki Aftureldingar.Vísir/Anton Brink Gunnar Magnússon skelfingu lostinn.Vísir/Anton Brink Sigursteinn Arndal að benda en á hvað veit enginn. Mögulega þarf að þrífa gólfið, mögulega er fjársjóðurinn falinn þarna, hver veit.Vísir/Anton Brink Birgir Már Birgisson og Jóhannes Berg Andrason sáttir.Vísir/Anton Brink FH-ingar fagan sigri kvöldsins.Vísir/Anton Brink Handbolti Olís-deild karla FH Afturelding Tengdar fréttir „Þetta einvígi er bara rétt að byrja og við þurfum að svara fyrir þetta á sunnudaginn“ Afturelding tapaði gegn FH á heimavelli 27-28. FH-ingar jöfnuðu úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var svekktur eftir tap kvöldsins. 22. maí 2024 22:40 „Þeir höfðu gott af þessu þessir litlu karlar í Aftureldingu“ FH vann eins marks sigur gegn Aftureldingu á útivelli 27-28 Staðan er jöfn 1-1 í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Einar Bragi Aðalsteinsson, leikmaður FH, var afar ánægður með sigurinn. 22. maí 2024 22:27 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira
Staðan í einvíginu er 1-1 en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari. Ljósmyndari Vísis var á staðnum og tók myndir sem sjá má hér að neðan. Þorsteinn Leó Gunnarsson lætur vaða. Hann skoraði 7 mörk í leiknum.Vísir/Anton Brink Mosfellingurinn Dóri DNA skemmti gestum og gangandi. Hann hefur verið heldur ósáttur með niðurstöðu leiksins.Vísir/Anton Brink Aron Pálmarsson átti fínan leik, skoraði 6 mörk og gaf 4 stoðsendingar.Vísir/Anton Brink Daníel Freyr Andrésson varði 10 skot í marki FH.Vísir/Anton Brink Einar Bragi Aðalsteinsson allt annað en sáttur með varnarleik Aftureldingar.Vísir/Anton Brink Jovan Kukobat hvumsa. Hann varði 12 skot í marki Aftureldingar.Vísir/Anton Brink Gunnar Magnússon skelfingu lostinn.Vísir/Anton Brink Sigursteinn Arndal að benda en á hvað veit enginn. Mögulega þarf að þrífa gólfið, mögulega er fjársjóðurinn falinn þarna, hver veit.Vísir/Anton Brink Birgir Már Birgisson og Jóhannes Berg Andrason sáttir.Vísir/Anton Brink FH-ingar fagan sigri kvöldsins.Vísir/Anton Brink
Handbolti Olís-deild karla FH Afturelding Tengdar fréttir „Þetta einvígi er bara rétt að byrja og við þurfum að svara fyrir þetta á sunnudaginn“ Afturelding tapaði gegn FH á heimavelli 27-28. FH-ingar jöfnuðu úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var svekktur eftir tap kvöldsins. 22. maí 2024 22:40 „Þeir höfðu gott af þessu þessir litlu karlar í Aftureldingu“ FH vann eins marks sigur gegn Aftureldingu á útivelli 27-28 Staðan er jöfn 1-1 í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Einar Bragi Aðalsteinsson, leikmaður FH, var afar ánægður með sigurinn. 22. maí 2024 22:27 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira
„Þetta einvígi er bara rétt að byrja og við þurfum að svara fyrir þetta á sunnudaginn“ Afturelding tapaði gegn FH á heimavelli 27-28. FH-ingar jöfnuðu úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var svekktur eftir tap kvöldsins. 22. maí 2024 22:40
„Þeir höfðu gott af þessu þessir litlu karlar í Aftureldingu“ FH vann eins marks sigur gegn Aftureldingu á útivelli 27-28 Staðan er jöfn 1-1 í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Einar Bragi Aðalsteinsson, leikmaður FH, var afar ánægður með sigurinn. 22. maí 2024 22:27