Jón sendir valgreiðslukröfur í heimabanka stuðningsmanna sinna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. maí 2024 10:15 Jón ásamt Heiðu Kristínu Helgadóttur fyrir kappræður forsetaefnanna á Stöð 2. Vísir/Vilhelm Forsetaframboð Jóns Gnarr hefur sent út valgreiðslukröfur í heimabanka stuðningsmanna en um er að ræða reikninga sem fólk getur valið að greiða eða greiða ekki. Jón Greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni, þar sem hann segir gríðarlega kostnaðarsamt að bjóða sig fram til forseta og hann sé þakklátur fyrir allan stuðning. „Ef þú hefur fengið valkröfu og ert aflögufær, þá þætti mér afar vænt um það. Ef þú getur ekki styrkt mig þá skil ég það líka og bið þig að gleyma þessum seðli,“ segir Jón. Þá biðst hann afsökunar ef valgreiðslukrafan hefur valdið fólki hugarangri eða óþægindum. Ekki liggur fyrir eins og er hversu miklum fjárhæðum forsetaframbjóðendur hafa varið til kosningabaráttunnar en á heimasíðu Meta, eiganda Facebook, má finna upplýsingar um hversu miklu þeir hafa varið til auglýsinga á miðlinum. Þar ber Ástþór Magnússon höfuð og herðar yfir aðra frambjóðendur en hann hefur samkvæmt samantekt Meta varið yfir 9 milljónum í auglýsingar, þar af milljón í síðustu viku. Halla Hrund Logadóttir hefur keypt auglýsingar af Facebook fyrir um 450 þúsund krónur og Halla Tómasdóttir og Baldur Þórhallson fyrir yfir 300 þúsund krónur. Katrín Jakobsdóttir hefur greitt um það bil 40 þúsund krónur fyrir auglýsingar á miðlinum og Jón Gnarr fyrir um 55 þúsund krónur. Forsetakosningar 2024 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Jón Greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni, þar sem hann segir gríðarlega kostnaðarsamt að bjóða sig fram til forseta og hann sé þakklátur fyrir allan stuðning. „Ef þú hefur fengið valkröfu og ert aflögufær, þá þætti mér afar vænt um það. Ef þú getur ekki styrkt mig þá skil ég það líka og bið þig að gleyma þessum seðli,“ segir Jón. Þá biðst hann afsökunar ef valgreiðslukrafan hefur valdið fólki hugarangri eða óþægindum. Ekki liggur fyrir eins og er hversu miklum fjárhæðum forsetaframbjóðendur hafa varið til kosningabaráttunnar en á heimasíðu Meta, eiganda Facebook, má finna upplýsingar um hversu miklu þeir hafa varið til auglýsinga á miðlinum. Þar ber Ástþór Magnússon höfuð og herðar yfir aðra frambjóðendur en hann hefur samkvæmt samantekt Meta varið yfir 9 milljónum í auglýsingar, þar af milljón í síðustu viku. Halla Hrund Logadóttir hefur keypt auglýsingar af Facebook fyrir um 450 þúsund krónur og Halla Tómasdóttir og Baldur Þórhallson fyrir yfir 300 þúsund krónur. Katrín Jakobsdóttir hefur greitt um það bil 40 þúsund krónur fyrir auglýsingar á miðlinum og Jón Gnarr fyrir um 55 þúsund krónur.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira