Fundur um athafnaborgina Reykjavík Lovísa Arnardóttir skrifar 24. maí 2024 08:52 Einar Þorsteinsson, borgarstjóri, tekur á móti gestum á fundinn. Vísir/Arnar Opinn kynningarfundur borgarstjóra í Ráðhúsi Reykjavíkur, fer fram í dag klukkan 9 til 11 þar sem verður fjallað um Reykjavík sem athafnaborg. Fundurinn fer fram í ráðhúsinu Reykjavíkur og er í beinu streymi. Á fundinum verður sem dæmi fjallað um ferðaþjónustu í borginni, uppbyggingu hótela og borgarlínu og miðborgina. Þá verður fjallað um nýjan almenningsmarkað og uppbyggingu á Esjumelum og stokka og jarðgöng í Reykjavík. Á vef borgarinnar segir að sköpunarkraftur og framtakssemi einkenni athafnaborgina Reykjavík. Á fundinum muni fólk fá góða yfirsýn hver staðan er á uppbyggingu innviða og atvinnulífs. Dagskrá Borgarstjóri býður gesti velkomna Atvinnusvæði og þekkingarkjarnar Uppbygging í þágu atvinnulífs | Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Þróun á lykilatvinnusvæðum | Óli Örn Eiríksson, teymisstjóri atvinnu og borgarþróunar Esjumelar – atvinnusvæði í uppbyggingu | Myndband Uppbygging Vísindagarða HÍ | Þórey Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Vísindagarða Háskóla Íslands Góð nýting verslunar- og þjónusturýma í miðborginni | Hulda Hallgrímsdóttir, verkefnastjóri í atvinnu og borgarþróun Miðborgin í sóknarhug | Róbert Aron Magnússon, framkvæmdastjóri Miðborgin Reykjavík – markaðsfélag Ferðaþjónusta, verslun og nýsköpun Velkomin til Reykjavíkur | Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Staldraðu við – Nýr almenningsmarkaður í Reykjavík | Hilmar Hildar Magnúsar, verkefnastjóri í atvinnu- og borgarþróun Er sjálfvirkni í samgöngum himnasending? | Maron Kristófersson, framkvæmdastjóri aha.is Vistkerfi nýsköpunar | Hulda Hallgrímsdóttir, verkefnastjóri í atvinnu og borgarþróun Hóteluppbygging í Reykjavík | Kamma Thordarson, verkefnastjóri í atvinnu- og borgarþróun Í samstarfi og sókn fyrir eftirsóknarverðan áfangastað | Inga Hlín Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins Hittumst! Innlit á ferðasýningu ferðaþjónustuaðila | Myndband Nýir tímar í móttöku skemmtiferðaskipa | Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, forseti borgarstjórnar og formaður stjórnar Faxaflóahafna Stórverkefni og innviðir Mikilvæg innviðauppbygging | Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Uppbygging innviða Alvotech á Íslandi | Jóhann G. Jóhannsson, meðstofnandi og yfirmaður fjármálamarkaða hjá Alvotech Stokkar og jarðgöng í Reykjavík | Kristján Árni Kristjánsson, verkefnastjóri á höfuðborgarsvæði Vegagerðarinnar Borgarlínan og Alda | Ásdís Kristinsdóttir, forstöðumaður verkefnastofu Borgarlínu Lokaorð borgarstjóra Reykjavík Háskólar Borgarlína Verslun Hótel á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Skemmtiferðaskip á Íslandi Hafnarmál Jarðgöng á Íslandi Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Erlent Fleiri fréttir Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu Sjá meira
Á fundinum verður sem dæmi fjallað um ferðaþjónustu í borginni, uppbyggingu hótela og borgarlínu og miðborgina. Þá verður fjallað um nýjan almenningsmarkað og uppbyggingu á Esjumelum og stokka og jarðgöng í Reykjavík. Á vef borgarinnar segir að sköpunarkraftur og framtakssemi einkenni athafnaborgina Reykjavík. Á fundinum muni fólk fá góða yfirsýn hver staðan er á uppbyggingu innviða og atvinnulífs. Dagskrá Borgarstjóri býður gesti velkomna Atvinnusvæði og þekkingarkjarnar Uppbygging í þágu atvinnulífs | Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Þróun á lykilatvinnusvæðum | Óli Örn Eiríksson, teymisstjóri atvinnu og borgarþróunar Esjumelar – atvinnusvæði í uppbyggingu | Myndband Uppbygging Vísindagarða HÍ | Þórey Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Vísindagarða Háskóla Íslands Góð nýting verslunar- og þjónusturýma í miðborginni | Hulda Hallgrímsdóttir, verkefnastjóri í atvinnu og borgarþróun Miðborgin í sóknarhug | Róbert Aron Magnússon, framkvæmdastjóri Miðborgin Reykjavík – markaðsfélag Ferðaþjónusta, verslun og nýsköpun Velkomin til Reykjavíkur | Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Staldraðu við – Nýr almenningsmarkaður í Reykjavík | Hilmar Hildar Magnúsar, verkefnastjóri í atvinnu- og borgarþróun Er sjálfvirkni í samgöngum himnasending? | Maron Kristófersson, framkvæmdastjóri aha.is Vistkerfi nýsköpunar | Hulda Hallgrímsdóttir, verkefnastjóri í atvinnu og borgarþróun Hóteluppbygging í Reykjavík | Kamma Thordarson, verkefnastjóri í atvinnu- og borgarþróun Í samstarfi og sókn fyrir eftirsóknarverðan áfangastað | Inga Hlín Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins Hittumst! Innlit á ferðasýningu ferðaþjónustuaðila | Myndband Nýir tímar í móttöku skemmtiferðaskipa | Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, forseti borgarstjórnar og formaður stjórnar Faxaflóahafna Stórverkefni og innviðir Mikilvæg innviðauppbygging | Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Uppbygging innviða Alvotech á Íslandi | Jóhann G. Jóhannsson, meðstofnandi og yfirmaður fjármálamarkaða hjá Alvotech Stokkar og jarðgöng í Reykjavík | Kristján Árni Kristjánsson, verkefnastjóri á höfuðborgarsvæði Vegagerðarinnar Borgarlínan og Alda | Ásdís Kristinsdóttir, forstöðumaður verkefnastofu Borgarlínu Lokaorð borgarstjóra
Reykjavík Háskólar Borgarlína Verslun Hótel á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Skemmtiferðaskip á Íslandi Hafnarmál Jarðgöng á Íslandi Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Erlent Fleiri fréttir Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu Sjá meira