Algjör óvissa með Dragon Dim Sum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. maí 2024 12:19 Dragon Dim Sum flutti í mun stærra húsnæði við Geirsgötu. Margir hafa reynt veitingarekstur í sama rými undanfarin ár án góðs árangurs. Vísir/vilhelm Lokað hefur verið á veitingastaðnum Dragon Dim Sum undanfarnar vikur og heyrast áhyggjuraddir fastagesta með framtíð staðarins. Rekstraraðilar segjast leita allra leiða til að halda rekstrinum gangandi á nýjum stað. Unnið sé að því nótt og dag. Staðurinn var um tíma rekin í litlu rými við Bergstaðastræti 4 á móti skemmtistaðnum Kaffibarnum í miðbæ Reykjavíkur. Staðurinn var vel sóttur og fór svo að staðurinn flutti í stærra húsnæði við Geirsgötu 9 við höfnina. Húsnæðið er auglýst til leigu.Vísir/Vilhelm Dragon Dim Sum byrjaði sem samvinnu popup haustið 2020 milli Matbars og Makake en er í dag rekin af Matbar. Staðurinn er dim sum bar undir áhrifum frá Suður-Kína og Taiwan, frá litlu dim sum stöðunum sem finnast þar. Dim sum þýðir smáréttir en bókstafleg þýðing væri „að snerta hjartað“, að því er segir á heimasíðu veitingastaðarins. Þessi miði er á inngangi staðarins í Geirsgötu.Vísir/vilhelm Síminn sem gefinn er upp á heimasíðu staðarins er óvirkur og á hvítum miða í Geirsgötu segir: „Vegna tæknilegra erfiðleika erum við lokað í dag. Biðjumst afsökunar á þessu.“ Sá miði hefur verið uppi í nokkurn tíma. Þá stendur á öðrum miða í glugga staðarins að húsnæðið sé laust til leigu. Af umræðum á Facebook má ljóst vera að margir munu sjá á eftir staðnum sem hefur notið mikilla vinsælda. Hrafnkell Sigríðarson, einn af aðstandendum staðarins, segir að leitað sé allra leiða til að halda rekstri staðarins áfram í nýju húsnæði. Vegna fjölda fyrirspurna og opinberrar umfjöllunar um tímabundna lokun Dragon Dim Sum Við erum á fullu að vinna að því, dag og nótt, að opna aftur Dragon Dim Sum Svo þið, kæru viðskiptavinir og velunnarar, getið skipt um áhyggjur Það koma fréttir af nýjum Dragon Dim Sum á nýrri staðsetningu mjög fljótlega Þökkum biðlundina Eigendur og aðstandendur Dragon Dim Sum Fréttin hefur verið uppfærð með tilkynningu frá eigendum og aðstandendum Dim Sum. Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Sjá meira
Staðurinn var um tíma rekin í litlu rými við Bergstaðastræti 4 á móti skemmtistaðnum Kaffibarnum í miðbæ Reykjavíkur. Staðurinn var vel sóttur og fór svo að staðurinn flutti í stærra húsnæði við Geirsgötu 9 við höfnina. Húsnæðið er auglýst til leigu.Vísir/Vilhelm Dragon Dim Sum byrjaði sem samvinnu popup haustið 2020 milli Matbars og Makake en er í dag rekin af Matbar. Staðurinn er dim sum bar undir áhrifum frá Suður-Kína og Taiwan, frá litlu dim sum stöðunum sem finnast þar. Dim sum þýðir smáréttir en bókstafleg þýðing væri „að snerta hjartað“, að því er segir á heimasíðu veitingastaðarins. Þessi miði er á inngangi staðarins í Geirsgötu.Vísir/vilhelm Síminn sem gefinn er upp á heimasíðu staðarins er óvirkur og á hvítum miða í Geirsgötu segir: „Vegna tæknilegra erfiðleika erum við lokað í dag. Biðjumst afsökunar á þessu.“ Sá miði hefur verið uppi í nokkurn tíma. Þá stendur á öðrum miða í glugga staðarins að húsnæðið sé laust til leigu. Af umræðum á Facebook má ljóst vera að margir munu sjá á eftir staðnum sem hefur notið mikilla vinsælda. Hrafnkell Sigríðarson, einn af aðstandendum staðarins, segir að leitað sé allra leiða til að halda rekstri staðarins áfram í nýju húsnæði. Vegna fjölda fyrirspurna og opinberrar umfjöllunar um tímabundna lokun Dragon Dim Sum Við erum á fullu að vinna að því, dag og nótt, að opna aftur Dragon Dim Sum Svo þið, kæru viðskiptavinir og velunnarar, getið skipt um áhyggjur Það koma fréttir af nýjum Dragon Dim Sum á nýrri staðsetningu mjög fljótlega Þökkum biðlundina Eigendur og aðstandendur Dragon Dim Sum Fréttin hefur verið uppfærð með tilkynningu frá eigendum og aðstandendum Dim Sum.
Vegna fjölda fyrirspurna og opinberrar umfjöllunar um tímabundna lokun Dragon Dim Sum Við erum á fullu að vinna að því, dag og nótt, að opna aftur Dragon Dim Sum Svo þið, kæru viðskiptavinir og velunnarar, getið skipt um áhyggjur Það koma fréttir af nýjum Dragon Dim Sum á nýrri staðsetningu mjög fljótlega Þökkum biðlundina Eigendur og aðstandendur Dragon Dim Sum
Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Sjá meira