Alexandra hársbreidd frá bikarmeistaratitli en Fiorentina tapaði í vító Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2024 22:26 Alexandra Jóhannsdóttir í bikarúrslitaleiknum á móti Roma í kvöld. Hún lagði upp mark í leiknum. Getty/Alessandro Sabattini Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir og félagar hennar í Fiorentona voru í kvöld grátlega nálægt því að vinna ítalska bikarmeistaratitilinn en urðu að sætta sig við tap í vítakeppni. Alexandra lagði upp mark í bikarúrslitaleiknum. Leiknum endaði með 3-3 jafntefli en Roma vann vítakeppnina 4-3. Rómarliðið er því tvöfaldur meistari í ár. Roma vann ítölsku deildina með yfirburðum á þessu tímabili og endaði með 28 stigum meira en Fiorentina sem varð í þriðja sætinu. Fiorentina var hins vegar 3-1 yfir í leiknum en Fiorentina missti niður tveggja marka forystu í seinni hálfleik. Roma jafnaði metin á lokamínútu venjulegs leiktíma. GRAZIE a tutti i nostri tifosi per il vostro sostegno infinito! 💜 ♾️ ⚜️#ForzaViola 💜 #RomaFiorentina #CoppaItaliaFemminile pic.twitter.com/Qvam5xI35r— ACF Fiorentina Femminile (@ACF_Womens) May 24, 2024 Svíinn Madelen Janogy skoraði tvö mörk í leiknum og lagði líka upp fyrsta mark liðsins fyrir löndu sína Pauline Hammarlund. Hammarlund kom Fiorentina í 1-0 á 11. mínútu en Roma jafnaði níu mínútum síðar. Alexandra lagði upp seinna mark Janogy á 72. mínútu en það fyrra skoraði Janogy á 48. mínútu eftir sendingu frá Hammarlund. Staðan var því 3-1 og allt leit mjög vel út. Roma minnkaði muninn á 76. mínútu og jafnaði síðan með marki Evelyne Viens á 90. minútu. Það varð því að framlengja leikinn. Alexandra var tekin af velli í uppbótatíma í framlengingu og tók því ekki víti í vítakeppninni. Fiorentina klikkaði á fyrstu vitaspurninni í vítakeppninni og eftir það var á brattann að sækja. Rómverjar klikkuðu á þriðju spyrnu sinni og því var allt jafnt á ný. Fiorentina klikkaði aftur á móti á lokaspyrnu sinni og hina danska Sanne Troelsgaard tryggði Roma sigur með því að skora úr fimmtu spyrnu sinni. Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira
Leiknum endaði með 3-3 jafntefli en Roma vann vítakeppnina 4-3. Rómarliðið er því tvöfaldur meistari í ár. Roma vann ítölsku deildina með yfirburðum á þessu tímabili og endaði með 28 stigum meira en Fiorentina sem varð í þriðja sætinu. Fiorentina var hins vegar 3-1 yfir í leiknum en Fiorentina missti niður tveggja marka forystu í seinni hálfleik. Roma jafnaði metin á lokamínútu venjulegs leiktíma. GRAZIE a tutti i nostri tifosi per il vostro sostegno infinito! 💜 ♾️ ⚜️#ForzaViola 💜 #RomaFiorentina #CoppaItaliaFemminile pic.twitter.com/Qvam5xI35r— ACF Fiorentina Femminile (@ACF_Womens) May 24, 2024 Svíinn Madelen Janogy skoraði tvö mörk í leiknum og lagði líka upp fyrsta mark liðsins fyrir löndu sína Pauline Hammarlund. Hammarlund kom Fiorentina í 1-0 á 11. mínútu en Roma jafnaði níu mínútum síðar. Alexandra lagði upp seinna mark Janogy á 72. mínútu en það fyrra skoraði Janogy á 48. mínútu eftir sendingu frá Hammarlund. Staðan var því 3-1 og allt leit mjög vel út. Roma minnkaði muninn á 76. mínútu og jafnaði síðan með marki Evelyne Viens á 90. minútu. Það varð því að framlengja leikinn. Alexandra var tekin af velli í uppbótatíma í framlengingu og tók því ekki víti í vítakeppninni. Fiorentina klikkaði á fyrstu vitaspurninni í vítakeppninni og eftir það var á brattann að sækja. Rómverjar klikkuðu á þriðju spyrnu sinni og því var allt jafnt á ný. Fiorentina klikkaði aftur á móti á lokaspyrnu sinni og hina danska Sanne Troelsgaard tryggði Roma sigur með því að skora úr fimmtu spyrnu sinni.
Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira