Ganga 111 kílómetra til styrktar börnum í Gasa Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. maí 2024 11:51 Strákarnir ferðbúnir í morgunsárið. Aðsend Sex drengir, þeir Benjamín, Erik, Felix, Markús, Stefán og Óðinn lögðu af stað snemma í morgun í 111 kílómetra gönguferð til styrktar börnum á stríðshrjáðu Gasasvæðinu. Gangan mun taka þrjá daga. Strákarnir eru allir að útskrifast úr Réttarholtsskóla í vor. Um sjöleytið í morgun lögðu þeir af stað í gönguna og stefna á að ganga 41 kílómeter í dag til Hveragerðis þar sem þeir munu gista. Þá tekur við 29 kílómetra ganga frá Hveragerði til Hagavíkur við Þingvallavatn og svo loks 41 kílómeters ganga alla leið aftur í bæinn. Ætlunin er að þeir klári gönguna í Réttarholtsskóla mánudagskvöldið. Fréttamaður náði tali af Sveinbirni Sveinbjörnssyni, föður eins drengjanna, þar sem hann ók í áttina að Hellisheiði til að ná drengjunum þar sem þeir eru um það bil hálfnaðir með göngu dagsins til að veita þeim örlítið skjól frá veðrunum og heitan mat.„Þeir eru ekki rosalega heppnir með veðrið akkúrat núna. Það er rigning og rok og þoka en hún er fín spáin fyrir seinni partinn í dag og næstu tvo daga. Ég hitti þá í morgun og það gekk mjög vel. Ætli þeir séu ekki að fara að nálgast sextán, sautján kílómetra núna,“ segir Sveinbjörn. Hann segir að gjörningurinn hafi alfarið verið þeirra hugmynd og framkvæmdur af þeirra frumkvæði. Gangan sé lokaverkefni drengjanna í Réttarholtsskóla og verkefnið feli einnig í sér að kynna söfnunina og skrifa um hana. Sveinbjörn segir einnig að söfnunin gangi vel. Þegar séu safnaðar um 150 þúsund krónur. „Tilgangurinn er að safna pening fyrir börnin í Gaza og því væru þeir mjög þakklátir fyrir allan fjárstuðning og að sjálfsögðu alla hvatningu við verkefnið!“ segir á Facebook-síðu yfir verkefnið og þar er einnig hægt að finna upplýsingar um hvernig má styrkja strákana. Grunnskólar Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Reykjavík Krakkar Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Strákarnir eru allir að útskrifast úr Réttarholtsskóla í vor. Um sjöleytið í morgun lögðu þeir af stað í gönguna og stefna á að ganga 41 kílómeter í dag til Hveragerðis þar sem þeir munu gista. Þá tekur við 29 kílómetra ganga frá Hveragerði til Hagavíkur við Þingvallavatn og svo loks 41 kílómeters ganga alla leið aftur í bæinn. Ætlunin er að þeir klári gönguna í Réttarholtsskóla mánudagskvöldið. Fréttamaður náði tali af Sveinbirni Sveinbjörnssyni, föður eins drengjanna, þar sem hann ók í áttina að Hellisheiði til að ná drengjunum þar sem þeir eru um það bil hálfnaðir með göngu dagsins til að veita þeim örlítið skjól frá veðrunum og heitan mat.„Þeir eru ekki rosalega heppnir með veðrið akkúrat núna. Það er rigning og rok og þoka en hún er fín spáin fyrir seinni partinn í dag og næstu tvo daga. Ég hitti þá í morgun og það gekk mjög vel. Ætli þeir séu ekki að fara að nálgast sextán, sautján kílómetra núna,“ segir Sveinbjörn. Hann segir að gjörningurinn hafi alfarið verið þeirra hugmynd og framkvæmdur af þeirra frumkvæði. Gangan sé lokaverkefni drengjanna í Réttarholtsskóla og verkefnið feli einnig í sér að kynna söfnunina og skrifa um hana. Sveinbjörn segir einnig að söfnunin gangi vel. Þegar séu safnaðar um 150 þúsund krónur. „Tilgangurinn er að safna pening fyrir börnin í Gaza og því væru þeir mjög þakklátir fyrir allan fjárstuðning og að sjálfsögðu alla hvatningu við verkefnið!“ segir á Facebook-síðu yfir verkefnið og þar er einnig hægt að finna upplýsingar um hvernig má styrkja strákana.
Grunnskólar Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Reykjavík Krakkar Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira