78 snúninga plötuspilarar frá 1916 og 1933 í Skógum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. maí 2024 20:05 Hér er Sigurður við plötuspilarann og útvarpið frá 1933, sem hann hefur líka gert upp með félögum sínum og fært Samgöngusafninu í Skógum til varðveislu. Virkilega falleg mupla. Magnús Hlynur Hreiðarsson 78 snúninga plötuspilarar frá 1916 og annar frá 1933 vekja nú mikla athygli gesta á Samgöngusafninu í Skógum undir Eyjafjöllum en rafeindavirki tók að sér að gera þá upp og færa safninu. Sigurður Harðarson, rafeindavirki á heiðurinn af því að hafa gert plötuspilarann upp og fært safninu til varðveislu. „Ég veit ekkert hvert átti þennan spilara, hann var bara í safni útvarpsins, sem við björguðum”, segir Sigurður. Og hvaða plötu ertu með á núna, eru það Dúmbó og Steini? „Nei, þessi plata er síðan 1918, það var nú ekkert ártal á henni en einhvers staðar fann ég yfir hana, hún er sem sagt ekki Dúmbó og Steini,” segir Sigurður hlæjandi. Spilarinn er nú til sýnis á safninu og vekur þar mikla athygli gesta. Hljómplata á 1916 plötuspilaranum en hann þarf að trekkja í gang svo platan spilist.Magnús Hlynur Hreiðarsson En svo er annar og ekki síður merkilegur plötuspilari og reyndar útvarp líka, sem Sigurður og félagar hans gerðu líka upp en sú græja er frá 1933 og kostaði eins og amerískur fólksbíll. Kaupandinn var Tómas Tómasson stofnandi Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar á sínum tíma. „Og þetta útvarp er svo vandað, þetta er allt úr kopar og allt krómað verkið. Þetta er 14 lampa tæki og til að ná öllum þessum næmleika, sem hægt hefur verið að ná út úr því þá hefur þetta verið skermað svona vel. Hann hefur elst vel enda er þetta bara dýrgripur,” segir Sigurður. Sigurður við 78 snúninga plötuspilarann í Skógum, sem hann hefur gert upp og virkar nú eins og besti plötuspilari.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða safnsins Rangárþing eystra Söfn Menning Tónlist Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Sjá meira
Sigurður Harðarson, rafeindavirki á heiðurinn af því að hafa gert plötuspilarann upp og fært safninu til varðveislu. „Ég veit ekkert hvert átti þennan spilara, hann var bara í safni útvarpsins, sem við björguðum”, segir Sigurður. Og hvaða plötu ertu með á núna, eru það Dúmbó og Steini? „Nei, þessi plata er síðan 1918, það var nú ekkert ártal á henni en einhvers staðar fann ég yfir hana, hún er sem sagt ekki Dúmbó og Steini,” segir Sigurður hlæjandi. Spilarinn er nú til sýnis á safninu og vekur þar mikla athygli gesta. Hljómplata á 1916 plötuspilaranum en hann þarf að trekkja í gang svo platan spilist.Magnús Hlynur Hreiðarsson En svo er annar og ekki síður merkilegur plötuspilari og reyndar útvarp líka, sem Sigurður og félagar hans gerðu líka upp en sú græja er frá 1933 og kostaði eins og amerískur fólksbíll. Kaupandinn var Tómas Tómasson stofnandi Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar á sínum tíma. „Og þetta útvarp er svo vandað, þetta er allt úr kopar og allt krómað verkið. Þetta er 14 lampa tæki og til að ná öllum þessum næmleika, sem hægt hefur verið að ná út úr því þá hefur þetta verið skermað svona vel. Hann hefur elst vel enda er þetta bara dýrgripur,” segir Sigurður. Sigurður við 78 snúninga plötuspilarann í Skógum, sem hann hefur gert upp og virkar nú eins og besti plötuspilari.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða safnsins
Rangárþing eystra Söfn Menning Tónlist Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Sjá meira