Alríkislögreglan aðstoðar við leit að munum úr British Museum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. maí 2024 07:35 Safnstjóri er grunaður um að hafa selt fjölda óskráðra muna á eBay. Alríkislögregla Bandaríkjanna er sögð rannsaka umfangsmikinn þjófnað á British Museum á Englandi, þar sem fjölda muna virðist hafa verið stolið og þeir síðan seldir áfram til Bandaríkjanna. BBC segir lögregluyfirvöld vestanhafs þegar hafa haft milligöngu um að leggja hald á og skila 268 munum sem eru sagðir hafa verið seldir safnara í Washington DC. Einn kaupenda í New Orleans sagði í samtali við BBC að alríkislögreglan hefði sent honum tölvupóst og óskað upplýsinga um tvo muni sem hann hefði keypt á eBay. Málið tengdist þjófnaði á British Museum. Kaupandinn sagðist ekki eiga umrædda eðalsteina og taldi yfirvöld ekki hafa haft uppi á þeim. Forsvarsmenn British Museum greindu frá því í fyrr að fjölda muna, meðal annars eðalsteinum og skartgripum, hefði verið stolið. Þá hefðu munir einnig verið skemmdir. Talið er að um 1.500 munum hafi verið stolið en 626 hafa verið endurheimtir og aðrir hundrað fundnir. Meirihluti munanna hafði ekki verið skráður og því er enn leitað leiða til að sanna að umræddir munir séu sannarlega í eigu safnsins. Safnstjórinn Petar Higgs er grunaður um að hafa stolið af safninu í að minnsta kosti áratug og selt, skemmt og jafnvel brætt muni. Higgs hefur verið sakaður um að selja muni áfram til að minnsta kosti 45 aðila á eBay og hagnast um 100 þúsund pund. Hann neitar sök. Bretland Söfn Fornminjar Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira
BBC segir lögregluyfirvöld vestanhafs þegar hafa haft milligöngu um að leggja hald á og skila 268 munum sem eru sagðir hafa verið seldir safnara í Washington DC. Einn kaupenda í New Orleans sagði í samtali við BBC að alríkislögreglan hefði sent honum tölvupóst og óskað upplýsinga um tvo muni sem hann hefði keypt á eBay. Málið tengdist þjófnaði á British Museum. Kaupandinn sagðist ekki eiga umrædda eðalsteina og taldi yfirvöld ekki hafa haft uppi á þeim. Forsvarsmenn British Museum greindu frá því í fyrr að fjölda muna, meðal annars eðalsteinum og skartgripum, hefði verið stolið. Þá hefðu munir einnig verið skemmdir. Talið er að um 1.500 munum hafi verið stolið en 626 hafa verið endurheimtir og aðrir hundrað fundnir. Meirihluti munanna hafði ekki verið skráður og því er enn leitað leiða til að sanna að umræddir munir séu sannarlega í eigu safnsins. Safnstjórinn Petar Higgs er grunaður um að hafa stolið af safninu í að minnsta kosti áratug og selt, skemmt og jafnvel brætt muni. Higgs hefur verið sakaður um að selja muni áfram til að minnsta kosti 45 aðila á eBay og hagnast um 100 þúsund pund. Hann neitar sök.
Bretland Söfn Fornminjar Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira