Gleði og tilhlökkun fyrir fyrstu Filmu hátíðinni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 27. maí 2024 15:02 Nemendur Kvikmyndalistadeildar Listaháskóla Íslands sýna verk sín nú í fyrsta skipti fyrir augum almennings. Brynjar Leó Hreiðarsson/stílisering: Telma Huld Jóhannesdóttir Kvikmyndahátíðin Filma verður haldin 29. og 30. maí í Bíó Paradís, þar sem nemendur Kvikmyndalistadeildar Listaháskóla Íslands sýna verk sín almennum áhorfendum í fyrsta skiptið. Hér má sjá stiklu (e. trailer) fyrir hátíðina eftir Ástu Kristjánsdóttur: Klippa: Stikla - Kvikmyndahátíðin Filma Í fréttatilkynningu segir: „Það er með mikilli gleði og stolti sem við munum sýna verk eftir nemendur á bæði fyrsta og öðru ári á hátíðinni en hún samanstendur af þremur kvikmyndasýningum: 29. maí, kl. 19, Salur 2, Bíó Paradís: Lokaverkefni nemenda á 1. ári 29. maí, kl. 21:45, Salur 2, Bíó Paradís: Valin verk nemenda á 2. ári 30. maí, kl. 19, Salur 1, Bíó Paradís: Lokaverkefni nemenda á 2. ári Þegar Kvikmyndalistadeild Listaháskóla Íslands var stofnuð fyrir tveimur árum síðan varð til fyrsta og eina kvikmyndagerðarnámið á háskólastigi á Íslandi. Síðan þá hefur deildin tekið á móti 24 nemendum í tveimur árgöngum og næsta haust bætist þriðji árgangurinn í hópinn. Fyrsti árgangurinn okkar mun útskrifast með BA-gráðu í kvikmyndagerð vorið 2025. Við bjóðum ykkur öll velkomin á Filmu, til að fagna nemendum okkar og verkum þeirra.“ Nemendurnir eru spenntir fyrir hátíðinni. Efsta röð fra vinstri: Signý Rós, Salvör Bergmann, Telma Huld Jóhannesdóttir, Luis Carlos Furlan, Steinar Þór Kristinsson, Hanna Hulda Hafliðadóttir, Konráð Kárason Þormar, Matthías Scram. Miðja fra vinstri: Úlfur Arnalds, Álfheiður Richter Sigurðardóttir, Egill Sigurðsson, Egill Spano, Jóna Gréta Hilmarsdóttir. Neðsta fra vinstri: Samúel Lúkas, Alvin Ragnarsson, Ásta Kristjánsdóttir, Brynjar Leó Hreiðarsson, Elizabeth Karen Guarino, Vigdís Howser.Brynjar Leó Hreiðarsson/stílisering: Telma Huld Jóhannesdóttir Sýningar á Íslandi Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Kvikmyndahús Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Hér má sjá stiklu (e. trailer) fyrir hátíðina eftir Ástu Kristjánsdóttur: Klippa: Stikla - Kvikmyndahátíðin Filma Í fréttatilkynningu segir: „Það er með mikilli gleði og stolti sem við munum sýna verk eftir nemendur á bæði fyrsta og öðru ári á hátíðinni en hún samanstendur af þremur kvikmyndasýningum: 29. maí, kl. 19, Salur 2, Bíó Paradís: Lokaverkefni nemenda á 1. ári 29. maí, kl. 21:45, Salur 2, Bíó Paradís: Valin verk nemenda á 2. ári 30. maí, kl. 19, Salur 1, Bíó Paradís: Lokaverkefni nemenda á 2. ári Þegar Kvikmyndalistadeild Listaháskóla Íslands var stofnuð fyrir tveimur árum síðan varð til fyrsta og eina kvikmyndagerðarnámið á háskólastigi á Íslandi. Síðan þá hefur deildin tekið á móti 24 nemendum í tveimur árgöngum og næsta haust bætist þriðji árgangurinn í hópinn. Fyrsti árgangurinn okkar mun útskrifast með BA-gráðu í kvikmyndagerð vorið 2025. Við bjóðum ykkur öll velkomin á Filmu, til að fagna nemendum okkar og verkum þeirra.“ Nemendurnir eru spenntir fyrir hátíðinni. Efsta röð fra vinstri: Signý Rós, Salvör Bergmann, Telma Huld Jóhannesdóttir, Luis Carlos Furlan, Steinar Þór Kristinsson, Hanna Hulda Hafliðadóttir, Konráð Kárason Þormar, Matthías Scram. Miðja fra vinstri: Úlfur Arnalds, Álfheiður Richter Sigurðardóttir, Egill Sigurðsson, Egill Spano, Jóna Gréta Hilmarsdóttir. Neðsta fra vinstri: Samúel Lúkas, Alvin Ragnarsson, Ásta Kristjánsdóttir, Brynjar Leó Hreiðarsson, Elizabeth Karen Guarino, Vigdís Howser.Brynjar Leó Hreiðarsson/stílisering: Telma Huld Jóhannesdóttir
Sýningar á Íslandi Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Kvikmyndahús Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein