Tyson svimaði og var óglatt og þurfti læknisaðstoð í miðju flugi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2024 15:30 Mike Tyson verður 58 ára í lok næsta mánaðar. getty/Ed Mulholland Mike Tyson þurfti á læknisaðstoð að halda í flugi frá Miami til Los Angeles á sunnudaginn. Hann undirbýr sig nú af kappi fyrir bardaga við samfélagsmiðlastjörnuna Jake Paul. Þegar um hálftími var til lendingar í Los Angeles var óskað eftir aðstoð fyrir Tyson. Hann fann fyrir svima og ógleði vegna magasárs. Hugað var að gamla heimsmeistaranum í þungavigt og samkvæmt hans fólki er ástand hans gott og hann þakklátur heilbrigðisstarfsfólkinu um borð. Talsmaður Tysons sagði jafnframt ekkert hæft í fréttum þess efnis að lendingu hafi verið frestað vegna ástands hans. Seinkunina megi rekja til vandamáls með loftræstinguna í vélinni. Tyson snýr aftur í hringinn þegar hann mætir Paul á heimavelli Dallas Cowboys í Texas 20. júlí næstkomandi. Þá verður bardaginn sýndur beint á Netflix. Hinn 57 ára Tyson barðist síðast gegn Roy Jones Jr. fyrir fjórum árum. Síðasti alvöru bardagi hans var gegn Kevin McBride 2005. Box Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Þegar um hálftími var til lendingar í Los Angeles var óskað eftir aðstoð fyrir Tyson. Hann fann fyrir svima og ógleði vegna magasárs. Hugað var að gamla heimsmeistaranum í þungavigt og samkvæmt hans fólki er ástand hans gott og hann þakklátur heilbrigðisstarfsfólkinu um borð. Talsmaður Tysons sagði jafnframt ekkert hæft í fréttum þess efnis að lendingu hafi verið frestað vegna ástands hans. Seinkunina megi rekja til vandamáls með loftræstinguna í vélinni. Tyson snýr aftur í hringinn þegar hann mætir Paul á heimavelli Dallas Cowboys í Texas 20. júlí næstkomandi. Þá verður bardaginn sýndur beint á Netflix. Hinn 57 ára Tyson barðist síðast gegn Roy Jones Jr. fyrir fjórum árum. Síðasti alvöru bardagi hans var gegn Kevin McBride 2005.
Box Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Sjá meira