Tvíburafolöld mætt í heiminn í Suðurnesjabæ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. maí 2024 16:04 Ugla með folöldin sín, sem hafa fengið nöfnin Hula og Háski og eru kennd við Hamraberg. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tvíburafolöld komu í heiminn á bænum Melabergi á Stafnesi í Suðurnesjabæ í gærkvöldi. Það kom jörp hryssa og brúnn hestur og hafa þau fengið nafnið Hula og Háski. Systkinin komu vel undan nóttinni og voru farin að hlaupa saman í morgun. „Ég varð ansi hissa þegar ég kíkti á Uglu í gærkvöldi og sá tvö folöld liggja hjá henni, sérstaklega þar sem hún gekk fulla meðgöngu. Ég rétt missti af köstun en merin virtist hraust og í góðu standi eftir herlegheitin. Það tók smá tíma að koma folöldunum á lappir og þurftu þau smá aðstoð. Snorri Ólafsson og Gunnar Auðunsson voru mér innan handar og hefði ég ekki getað þetta án þeirra,” segir Elfa Hrund Sigurðardóttir, eigandi og ræktandi. Mjög sjaldgæft er að hryssur kasti tveimur folöldum. Folöldunum komið á lappir í gærkvöldi. Það gekk vel hjá þeim Snorra og Gunnari.Aðsend Ugla er undan Stála frá Kjarri en hún er 17 vetra og á 7 folöld fyrir. Faðir folaldanna er Hulinn frá Breiðstöðum, sem fór í glæsilegan dóm í fyrra sumar. Folöldin fóru strax á spena hjá mömmu sinni.Aðsend Ekki er mikið um að tvíburafolöld komi í heiminn á Íslandi og er það alltaf jafn gaman, sérstaklega þegar allt gengur vel og folöldin eru hraust og ekki síður móðir þeirra.Aðsend Suðurnesjabær Hestar Dýr Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Innlent Fleiri fréttir „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Sjá meira
„Ég varð ansi hissa þegar ég kíkti á Uglu í gærkvöldi og sá tvö folöld liggja hjá henni, sérstaklega þar sem hún gekk fulla meðgöngu. Ég rétt missti af köstun en merin virtist hraust og í góðu standi eftir herlegheitin. Það tók smá tíma að koma folöldunum á lappir og þurftu þau smá aðstoð. Snorri Ólafsson og Gunnar Auðunsson voru mér innan handar og hefði ég ekki getað þetta án þeirra,” segir Elfa Hrund Sigurðardóttir, eigandi og ræktandi. Mjög sjaldgæft er að hryssur kasti tveimur folöldum. Folöldunum komið á lappir í gærkvöldi. Það gekk vel hjá þeim Snorra og Gunnari.Aðsend Ugla er undan Stála frá Kjarri en hún er 17 vetra og á 7 folöld fyrir. Faðir folaldanna er Hulinn frá Breiðstöðum, sem fór í glæsilegan dóm í fyrra sumar. Folöldin fóru strax á spena hjá mömmu sinni.Aðsend Ekki er mikið um að tvíburafolöld komi í heiminn á Íslandi og er það alltaf jafn gaman, sérstaklega þegar allt gengur vel og folöldin eru hraust og ekki síður móðir þeirra.Aðsend
Suðurnesjabær Hestar Dýr Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Innlent Fleiri fréttir „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Sjá meira