Innlent

Forsetavaktin: Halla Tómas­dóttir kjörin for­seti

Kolbeinn Tumi Daðason, Ólafur Björn Sverrisson, Sólrún Dögg Jósefsdóttir, Atli Ísleifsson og Árni Sæberg skrifa
Halla Tómasdóttir fagnaði innilega með fjölskyldu sinni í hvert sinn sem tölur voru lesnar upp.
Halla Tómasdóttir fagnaði innilega með fjölskyldu sinni í hvert sinn sem tölur voru lesnar upp. Vísir/Vilhelm

Nú er orðið ljóst að Halla Tómasdóttir verður sjöundi forseti lýðveldisins. Áfram verður þó fylgst með gangi mála í forsetavaktinni.

Á Stöð 2 Vísi hér fyrir neðan má sjá nýjustu tölur um leið og þær berast.

Öll nýjustu tíðindi má sjá í vaktinni að neðan. Endurhlaðið vaktinni ef hún birtist ekki strax.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×