Fyrirskipar forsætisráðuneytinu að fara yfir ferla Árni Sæberg skrifar 31. maí 2024 15:53 Guðmundur Ingi vill að farið verði yfir ákvarðanir lögreglu. Vísir/Vilhelm/Ívar Fannar Félags- og vinnumarkaðsráðherra hefur beðið ráðuneytisstjóra forsætisráðuneytisins um að farið verði yfir verkferla og ákvarðanir lögreglu, þegar piparúða var beitt á mótmælendur fyrir utan ríkisstjórnarfund í morgun. Margir ráku upp stór augu þegar greint var frá því að Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefði notað piparúða á mótmælum á vegum samtakanna Ísland-Palestínu í morgun. Um tíu mótmælendur voru sagðir illa haldnir en auk þeirra hafi lögreglumaður slasast þegar ráðherrabíl var ekið á hann. Lögregla sagði mótmælendur ekki hafa fylgt fyrirmælum. Varaskeifan krefst skýringa Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, stýrði fundi ríkisstjórnarinnar í morgun í fjarveru Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra. Hann er í Svíþjóð, þar sem hann mun meðal annars funda með Selenskí Úkraínuforseta. Guðmundur Ingi segir í færslu á Facebook að hann hafi í kjölfar fundarins beðið ráðuneytisstjóra forsætisráðuneytisins um að farið verði yfir verkferla og ákvarðanir lögreglu á vettvangi í morgun, fyrir og á meðan á ríkisstjórnarfundi stóð og eftir að honum lauk. „Sem leiddu til þess að valdi var beitt gagnvart borgurum sem nýttu lýðræðislegan rétt sinn til mótmæla í tengslum við ríkisstjórnarfundinn.“ Átök í Ísrael og Palestínu Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Reykjavík Lögreglan Stjórnsýsla Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Margir ráku upp stór augu þegar greint var frá því að Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefði notað piparúða á mótmælum á vegum samtakanna Ísland-Palestínu í morgun. Um tíu mótmælendur voru sagðir illa haldnir en auk þeirra hafi lögreglumaður slasast þegar ráðherrabíl var ekið á hann. Lögregla sagði mótmælendur ekki hafa fylgt fyrirmælum. Varaskeifan krefst skýringa Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, stýrði fundi ríkisstjórnarinnar í morgun í fjarveru Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra. Hann er í Svíþjóð, þar sem hann mun meðal annars funda með Selenskí Úkraínuforseta. Guðmundur Ingi segir í færslu á Facebook að hann hafi í kjölfar fundarins beðið ráðuneytisstjóra forsætisráðuneytisins um að farið verði yfir verkferla og ákvarðanir lögreglu á vettvangi í morgun, fyrir og á meðan á ríkisstjórnarfundi stóð og eftir að honum lauk. „Sem leiddu til þess að valdi var beitt gagnvart borgurum sem nýttu lýðræðislegan rétt sinn til mótmæla í tengslum við ríkisstjórnarfundinn.“
Átök í Ísrael og Palestínu Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Reykjavík Lögreglan Stjórnsýsla Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira