„Eftir að við fengum á okkur fyrsta markið slökktum við á okkur“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 31. maí 2024 22:44 Heimir Guðjónsson var ekki sáttur með hvernig hans menn köstuðu sigrinum frá sér gegn Fram. vísir/anton Heimir Guðjónsson, þjálfari FH í fótbolta, var svekktur eftir að hafa gert jafntefli við Fram í 9. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur 3-3. „Við spiluðum gríðarlega vel í fyrri hálfleik og komumst sanngjarnt yfir. Svo gerðu þeir þrefalda skiptingu í hálfleik og komu inn með smá læti og voru að setja langa bolta og voru miklu betri en við í seinni boltunum. Þeir voru að skipta löngu boltunum á milli vængja og eftir að við skoruðum þriðja markið slökktum við alveg á okkur, héldum að leikurinn væri búinn en leikurinn í þessu tilfelli var 94 mínútur. Það eru auðvitað vonbrigði að missa þetta í jafntefli, við þurftum ekki að gera það,“ sagði Heimir eftir leikinn. FH-ingar voru komnir þremur mörkum yfir en í seinni hálfleik misstu þeir hausinn og Framara gengu á lagið. „Þeir tóku boltann og settu hann í loftið og fjölguðu í framlínunni. Við réðum illa við það, við breyttum og fórum í fimm manna vörn. Eins og fyrsta markið þá eru tveir á einn á Bödda og samskiptaleysi í vörninni, þannig við ákveðum að fjölga. Svo fáum við á okkur aukaspyrnumark í markmannshornið og svo fyrirgjöf þar sem við erum ekki að dekka mennina okkar. Eftir að við fengum á okkur fyrsta markið þá slökktum við á okkur.“ Framundan er landsleikjahlé og ætlar Heimir að gefa strákunum sínum smá frí og fara svo yfir hvað gekk vel og illa. „Nú förum við í smá frí og svo setjumst við eins og við gerum alltaf og förum yfir þennan leik, hvað við gerðum vel og hvað við getum gert betur,“ sagði Heimir að lokum. Besta deild karla FH Fram Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Sjá meira
„Við spiluðum gríðarlega vel í fyrri hálfleik og komumst sanngjarnt yfir. Svo gerðu þeir þrefalda skiptingu í hálfleik og komu inn með smá læti og voru að setja langa bolta og voru miklu betri en við í seinni boltunum. Þeir voru að skipta löngu boltunum á milli vængja og eftir að við skoruðum þriðja markið slökktum við alveg á okkur, héldum að leikurinn væri búinn en leikurinn í þessu tilfelli var 94 mínútur. Það eru auðvitað vonbrigði að missa þetta í jafntefli, við þurftum ekki að gera það,“ sagði Heimir eftir leikinn. FH-ingar voru komnir þremur mörkum yfir en í seinni hálfleik misstu þeir hausinn og Framara gengu á lagið. „Þeir tóku boltann og settu hann í loftið og fjölguðu í framlínunni. Við réðum illa við það, við breyttum og fórum í fimm manna vörn. Eins og fyrsta markið þá eru tveir á einn á Bödda og samskiptaleysi í vörninni, þannig við ákveðum að fjölga. Svo fáum við á okkur aukaspyrnumark í markmannshornið og svo fyrirgjöf þar sem við erum ekki að dekka mennina okkar. Eftir að við fengum á okkur fyrsta markið þá slökktum við á okkur.“ Framundan er landsleikjahlé og ætlar Heimir að gefa strákunum sínum smá frí og fara svo yfir hvað gekk vel og illa. „Nú förum við í smá frí og svo setjumst við eins og við gerum alltaf og förum yfir þennan leik, hvað við gerðum vel og hvað við getum gert betur,“ sagði Heimir að lokum.
Besta deild karla FH Fram Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Sjá meira