Innlent

Kjör­sókn víða í­við betri en í síðustu kosningum

Jón Ísak Ragnarsson skrifar
Kjörsókn hefur hingað til verið örlítið betri en í síðustu kosningum
Kjörsókn hefur hingað til verið örlítið betri en í síðustu kosningum Vísir/Anton Brink

Kjörsókn klukkan ellefu í morgun var aðeins meiri en í forsetakosningunum fyrir fjórum árum.

Kjörsóknartölur klukkan ellefu voru eftirfarandi:

Reykjavíkurkjördæmi norður:

  • 2024 - 6,28%
  • 2020 - 5,14

Reykjavíkurkjördæmi suður:

  • 2024 - 6,38%
  • 2020 - 5,59%

Suðvesturkjördæmi:

  • 2024 - 6,6%
  • 2020 - 5,3%

Norðausturkjördæmi:

  • 2024 - 7,4%
  • 2020 - 7%

Suðurkjördæmi:

  • 2024 - 7,04%
  • 2020 - 6,89%

Norðvesturkjördæmi:

  • 2024 - 12,41%
  • 2020 - 10,6%

Tölur frá Norðvesturkjördæmi eru frá 11:30.

Atkvæði sem greidd voru í utankjörfundarkosningu eru ekki talin í kjörsóknartölunum.

Fylgst er með öllum nýjustu tíðindum í forsetavaktinni á Vísi:




Fleiri fréttir

Sjá meira


×