Sjómannadagsfjör á Skagaströnd Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. júní 2024 14:30 Mikið er lagt upp úr sjómannadeginum á Skagaströnd enda fjögurra daga hátíð. Aðsend Það iðar allt af lífi og fjöri á Skagaströnd um helgina en þar byrjuðu íbúar á fimmtudaginn að fagna sjómannadagshelginni og hápunktur hátíðarhaldanna verður svo á morgun, sjómannadaginn. Það eru víða hátíðarhöld um helgina vegna sjómannadagsins sunnudaginn 2. júní þar sem hetjur hafsins eru heiðraðar á fjölbreyttan hátt um allt land. Sjómannadagshelgin er alltaf stór á Skagaströnd. Helena Mara er verkefnastjóri sjómannadagsins á Skagaströnd. „Við byrjuðum hægt og rólega á fimmtudeginum og það var mikil dagskrá í gær á föstudeginum. Það voru tónleikar í gærkvöldi og í dag verður heilmikil dagskrá á bryggjunni á vegum björgunarsveitarinnar. sjóleikir, skemmtisigling og ég veit ekki hvað og hvað,” segir Helena. Og svo verður hápunkturinn á morgun sjómannadaginn eða hvað? „Já, það verður alvöru kökuhlaðborð og það verður karmellukast og loftboltar svo eitthvað sé nefnt, þetta verður mikið fjör.” Margt skemmtilegt er í boði fyrir yngri kynslóðina.Aðsend Helena segir að sjómannadagurinn sé alltaf og hafi alltaf verið mjög hátíðlegur á Skagaströnd. „Það er verið að heiðra kallana okkar, sem vinna á sjó, við berum öll virðingu fyrir þeim,” segir Helena. En er fólk duglegt að taka þátt í dagskránni? „Já, allavega þykir heimamönnum mjög vænt um þennan dag og það eru allir tilbúnir að rétta fram hjálparhönd svo þetta gangi upp,” segir Segir Helena Mara, verkefnastjóri sjómannadagsins á Skagaströnd. Allar nánari upplýsingar um dagskrá sjómannadagshelgarinnar á Skagaströnd er að finna hér Mikið fjör á Skagaströnd.Aðsend Skagaströnd Sjómannadagurinn Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Sjá meira
Það eru víða hátíðarhöld um helgina vegna sjómannadagsins sunnudaginn 2. júní þar sem hetjur hafsins eru heiðraðar á fjölbreyttan hátt um allt land. Sjómannadagshelgin er alltaf stór á Skagaströnd. Helena Mara er verkefnastjóri sjómannadagsins á Skagaströnd. „Við byrjuðum hægt og rólega á fimmtudeginum og það var mikil dagskrá í gær á föstudeginum. Það voru tónleikar í gærkvöldi og í dag verður heilmikil dagskrá á bryggjunni á vegum björgunarsveitarinnar. sjóleikir, skemmtisigling og ég veit ekki hvað og hvað,” segir Helena. Og svo verður hápunkturinn á morgun sjómannadaginn eða hvað? „Já, það verður alvöru kökuhlaðborð og það verður karmellukast og loftboltar svo eitthvað sé nefnt, þetta verður mikið fjör.” Margt skemmtilegt er í boði fyrir yngri kynslóðina.Aðsend Helena segir að sjómannadagurinn sé alltaf og hafi alltaf verið mjög hátíðlegur á Skagaströnd. „Það er verið að heiðra kallana okkar, sem vinna á sjó, við berum öll virðingu fyrir þeim,” segir Helena. En er fólk duglegt að taka þátt í dagskránni? „Já, allavega þykir heimamönnum mjög vænt um þennan dag og það eru allir tilbúnir að rétta fram hjálparhönd svo þetta gangi upp,” segir Segir Helena Mara, verkefnastjóri sjómannadagsins á Skagaströnd. Allar nánari upplýsingar um dagskrá sjómannadagshelgarinnar á Skagaströnd er að finna hér Mikið fjör á Skagaströnd.Aðsend
Skagaströnd Sjómannadagurinn Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Sjá meira