Allt í skrúfunni hjá liði Arnórs Ingva og Gísli lagði upp fyrir Halmstad Smári Jökull Jónsson skrifar 1. júní 2024 17:28 Arnór Ingvi er leikmaður Norrköping sem hefur byrjað tímabilið skelfilega. Norrköping Arnór Ingvi Traustason og samherjar hans hjá sænska félaginu Norrköping eiga ekki sjö dagana sæla þessa dagana en félagið þurfti að sætta sig við annað stórtapið í röð í sænsku úrvalsdeildinni.Þá lagði Gísli Eyjólfsson upp mark fyrir Halmstad í góðum sigri á GAIS. Það gengur allt á afturfótunum hjá sænska félaginu Norrköping þessa dagana. Liðið er í botnbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar og er aðeins með 11 stig eftir fyrstu tólf leiki deildakeppninnar. Liðið tapaði 4-0 á heimavelli í síðustu umferð gegn Värnamo og hafði ekki unnið leik í deildinni síðan 28. apríl fyrir leikin ngegn Sirius í dag. Arnór Ingvi Traustason var á sínum stað í liði Norrköping í dag en Ísak Andri Sigurgeirsson er enn frá vegna meiðsla. Arnór Ingvi og félagar komust ekki á sigurbraut í dag því liðið mátti sætta sig við annað stórtapið í röð. Sirius vann öruggan 5-1 sigur en Norrköping hefur nú leikið sex leiki í röð í sænsku deildinni án sigurs. Gísli Eyjólfsson og Birnir Snær Ingason voru báðir í byrjunarliði Halmstad sem tók á móti spútnikliði GAIS á heimavelli í dag. Halmstads var í 10. sæti fyrir leikinn en nýliðar GAIS í 3. sætinu. Drömstart för HBK! Villiam Granath sätter bollen i mål efter bara 20 sekunder! 🔵⚫📲 Se all kommande sport på vår nya streaming-hemmaplan Max, där du ser allt från Allsvenskan. pic.twitter.com/RE1Ftp79A5— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) June 1, 2024 Heimamenn í Halmstads byrjuðu leikinn af krafti og strax á fyrstu mínútu lagði Gísli upp mark fyrir Villiam Granath. Heimamenn bættu þremur mörkum við áður en leikurinn var á enda og unnu að lokum 4-0 sigur. Halmstads lyftir sér upp í 6. sæti sænsku deildarinnar með sigrinum. Markið sem Gísli lagði upp má sjá í myndbandinu hér fyrir ofan. Sænski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Það gengur allt á afturfótunum hjá sænska félaginu Norrköping þessa dagana. Liðið er í botnbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar og er aðeins með 11 stig eftir fyrstu tólf leiki deildakeppninnar. Liðið tapaði 4-0 á heimavelli í síðustu umferð gegn Värnamo og hafði ekki unnið leik í deildinni síðan 28. apríl fyrir leikin ngegn Sirius í dag. Arnór Ingvi Traustason var á sínum stað í liði Norrköping í dag en Ísak Andri Sigurgeirsson er enn frá vegna meiðsla. Arnór Ingvi og félagar komust ekki á sigurbraut í dag því liðið mátti sætta sig við annað stórtapið í röð. Sirius vann öruggan 5-1 sigur en Norrköping hefur nú leikið sex leiki í röð í sænsku deildinni án sigurs. Gísli Eyjólfsson og Birnir Snær Ingason voru báðir í byrjunarliði Halmstad sem tók á móti spútnikliði GAIS á heimavelli í dag. Halmstads var í 10. sæti fyrir leikinn en nýliðar GAIS í 3. sætinu. Drömstart för HBK! Villiam Granath sätter bollen i mål efter bara 20 sekunder! 🔵⚫📲 Se all kommande sport på vår nya streaming-hemmaplan Max, där du ser allt från Allsvenskan. pic.twitter.com/RE1Ftp79A5— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) June 1, 2024 Heimamenn í Halmstads byrjuðu leikinn af krafti og strax á fyrstu mínútu lagði Gísli upp mark fyrir Villiam Granath. Heimamenn bættu þremur mörkum við áður en leikurinn var á enda og unnu að lokum 4-0 sigur. Halmstads lyftir sér upp í 6. sæti sænsku deildarinnar með sigrinum. Markið sem Gísli lagði upp má sjá í myndbandinu hér fyrir ofan.
Sænski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira