Skipuð í embætti fiskistofustjóra Atli Ísleifsson skrifar 1. júní 2024 18:25 Elín Björg Ragnarsdóttir. Stjr Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur skipað Elínu Björgu Ragnarsdóttur sem fiskistofustjóra frá 1. júní næstkomandi. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að Elín Björg hafi verið ráðin að fengnum tillögum ráðgefandi hæfnisnefndar. Embættið var auglýst laust til umsóknar í janúar síðastliðnum og er skipað í það til fimm ára. Elín Björg lauk meistaragráðu (ML) í lögfræði frá Háskólanum á Bifröst árið 2010 og B.S. gráðu í viðskiptalögfræði frá sama skóla árið 2008. Elín Björg er með diplóma í hafrétti frá Rhodes Academy of Oceans Law and Policy frá árinu 2022. Þá hefur Elín Björg lokið námi í fiskiðn og fisktækni frá Tækniskólanum ásamt ýmsum námskeiðum á sviði stjórnunar og reksturs fyrirtækja. Elín Björg hefur starfað á Fiskistofu frá árinu 2016. Fyrst sem verkefnastjóri gæða- og þróunarmála en frá árinu 2020 sem sviðstjóri veiðieftirlitssviðs og er starfandi staðgengill fiskistofustjóra. Um sex mánaða skeið árið 2020 sinnti Elín Björg starfi sviðsstjóra friðlýsinga og starfsleyfa hjá Umhverfisstofnun. Áður sinnti Elín Björg lögfræði-, rekstrar- og gæðastjórnunarráðgjöf samhliða störfum sínum í ferðaþjónustu. Elín Björg var um tíma framkvæmdastjóri Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda, gæðastjóri hjá Granda og framleiðslustjóri hjá Kjötumboðinu Goða hf. Elín Björg hefur gegnt ýmsum nefndar- og stjórnunarstörfum og tekið þátt í starfshópum tengdum sjávarútvegi og fiskveiðistjórnun. Á árunum 2016 til 2023 var Elín formaður stjórnar Aflsins, samtaka gegn kynferðis- og heimilisofbeldi,“ segir í tilkynningunni. Stjórnsýsla Vistaskipti Sjávarútvegur Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að Elín Björg hafi verið ráðin að fengnum tillögum ráðgefandi hæfnisnefndar. Embættið var auglýst laust til umsóknar í janúar síðastliðnum og er skipað í það til fimm ára. Elín Björg lauk meistaragráðu (ML) í lögfræði frá Háskólanum á Bifröst árið 2010 og B.S. gráðu í viðskiptalögfræði frá sama skóla árið 2008. Elín Björg er með diplóma í hafrétti frá Rhodes Academy of Oceans Law and Policy frá árinu 2022. Þá hefur Elín Björg lokið námi í fiskiðn og fisktækni frá Tækniskólanum ásamt ýmsum námskeiðum á sviði stjórnunar og reksturs fyrirtækja. Elín Björg hefur starfað á Fiskistofu frá árinu 2016. Fyrst sem verkefnastjóri gæða- og þróunarmála en frá árinu 2020 sem sviðstjóri veiðieftirlitssviðs og er starfandi staðgengill fiskistofustjóra. Um sex mánaða skeið árið 2020 sinnti Elín Björg starfi sviðsstjóra friðlýsinga og starfsleyfa hjá Umhverfisstofnun. Áður sinnti Elín Björg lögfræði-, rekstrar- og gæðastjórnunarráðgjöf samhliða störfum sínum í ferðaþjónustu. Elín Björg var um tíma framkvæmdastjóri Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda, gæðastjóri hjá Granda og framleiðslustjóri hjá Kjötumboðinu Goða hf. Elín Björg hefur gegnt ýmsum nefndar- og stjórnunarstörfum og tekið þátt í starfshópum tengdum sjávarútvegi og fiskveiðistjórnun. Á árunum 2016 til 2023 var Elín formaður stjórnar Aflsins, samtaka gegn kynferðis- og heimilisofbeldi,“ segir í tilkynningunni.
Stjórnsýsla Vistaskipti Sjávarútvegur Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira