Innlent

Bein út­sending: Kosningasjónvarp Stöðvar 2

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Heimir Már Pétursson og Telma Tómasson verða í aðalhlutverki í kosningasjónvarpinu. Fréttamenn okkar verða á þeytingi úti í bæ að taka frambjóðendur og kjósendur tali.
Heimir Már Pétursson og Telma Tómasson verða í aðalhlutverki í kosningasjónvarpinu. Fréttamenn okkar verða á þeytingi úti í bæ að taka frambjóðendur og kjósendur tali. Vísir/vilhelm

Kosningasjónvarp Stöðvar 2 í opinni dagskrá og beinni útsendingu er staðurinn til að fylgjast með nýjustu tölum, heimsækja skemmtilegustu partýin og veita áhorfendum allar nauðsynlegar upplýsingar á spennandi kosningakvöldi.

Að neðan má sjá nýjustu tölur. 

Telma Tómasson stýrir kosningasjónvarpinu sem hefst klukkan 21:30. Heimir Már Pétursson rýnir í nýjustu tölur með sérfræðingum en stór hluti þáttarins verður á hinum ýmsu kosningavökum um allan bæ þar sem von er á mikill gleði en um leið heilmiklum vonbrigðum.

Bein útsending á Stöð 2 hefst klukkan 21:30 í spilaranum að neðan.

Uppfært klukkan 01:30

Kosningasjónvarpinu er lokið en áfram verður fylgst með gangi mála í vaktinni að neðan. Helstu klippur úr kosningasjónvarpinu má sjá á sjónvarpsvef Vísis.

Að neðan má svo sjá forsetavaktina á Vísi. Endurhlaðið síðunni ef hún birtist ekki strax.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×