Innlent

Ei­ríkur Ingi nýr hand­hafi mets sem enginn vill eiga

Árni Sæberg skrifar
Eiríkur Ingi hlaut ekki mörg atkvæði.
Eiríkur Ingi hlaut ekki mörg atkvæði. Vísir/Vilhelm

Eiríkur Ingi Jóhannsson er sá forsetaframbjóðandi sem fæst atkvæði hefur hlotið frá stofnun lýðveldisins. Hann hlaut aðeins 101 atkvæði.

Hild­ur Þórðardótt­ir hlaut 294 at­kvæði í kosn­ing­un­um árið 2016 og sló þá metið. Eins og flestir vita þurfti Eiríkur Ingi að safna undirskriftum 1.500 manns til þess að bjóða sig fram. Því er ljóst að minnst 1.399 vildu Eirík Inga í framboð en ekki á Bessastaði.


Tengdar fréttir

Sex frambjóðendur senda kröfubréf til Stöðvar 2

Sex forsetaframbjóðendur hafa sent forsvarsmönnum Sýnar bréf þar sem þeir krefjast þess að fá að vera með í kappræðum vegna forsetakosninga 2024. Fréttastjóri segir kappræðurnar hugsaðar út frá þjónustu við kjósendur, fólkið í landinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×