Nagelsmann sammála Kimmich og fordæmir rasíska könnun Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. júní 2024 11:01 Julian Nagelsmann stýrir þýska landsliðinu á EM í Þýskalandi í sumar. Boris Streubel/Getty Images Þýski þjálfarinn Julian Nagelsmann tók undir orð landsliðsmannsins Joshua Kimmich og segir fáránlegar spurningar settar fram í rasískri könnun ríkismiðilsins ARD. Skoðanakönnun var sett fram af þýska ríkisfjölmiðlinum ARD þar sem var spurt hvort þýska landsliðið ætti að hafa fleiri hvíta meðlimi. 21 prósent af 1304 þátttakendaum svöruðu því játandi. Joshua Kimmich gagnrýndi könnunina í gær og sagði spurninguna fáránlega. „Josh [Kimmich] svaraði mjög vel, með úthugsaðri og vel orðaðri yfirlýsingu. Ég sé hlutina á sama hátt. Þessi spurning er fáránleg,“ sagði Nagelsmann við fréttafólk. „Þetta er rasískt. Við verðum að vakna, fullt af fólki um alla Evrópu hefur þurft að flýja heimili sín og leitað til nýrra landa. Við verðum að spyrja okkur hvað við erum að gera, mér finnst það algjör bilun að hundsa þetta vandamál,“ hélt hann svo áfram. Fréttastjóri íþróttafrétta hjá ARD, Karl Valks, sem setti könnunina fram sagði sér mjög brugðið yfir niðurstöðum hennar en telur nauðsynlegt að varpa ljósi á núverandi stöðu og hugsunarhátt þýsku þjóðarinnar. Íþróttir væru mikilvægur hlekkur samfélagsins og góður vettvangur sem gæti nýst til að berjast gegn slíkum fordómum. Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Þýskaland Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Sjá meira
Skoðanakönnun var sett fram af þýska ríkisfjölmiðlinum ARD þar sem var spurt hvort þýska landsliðið ætti að hafa fleiri hvíta meðlimi. 21 prósent af 1304 þátttakendaum svöruðu því játandi. Joshua Kimmich gagnrýndi könnunina í gær og sagði spurninguna fáránlega. „Josh [Kimmich] svaraði mjög vel, með úthugsaðri og vel orðaðri yfirlýsingu. Ég sé hlutina á sama hátt. Þessi spurning er fáránleg,“ sagði Nagelsmann við fréttafólk. „Þetta er rasískt. Við verðum að vakna, fullt af fólki um alla Evrópu hefur þurft að flýja heimili sín og leitað til nýrra landa. Við verðum að spyrja okkur hvað við erum að gera, mér finnst það algjör bilun að hundsa þetta vandamál,“ hélt hann svo áfram. Fréttastjóri íþróttafrétta hjá ARD, Karl Valks, sem setti könnunina fram sagði sér mjög brugðið yfir niðurstöðum hennar en telur nauðsynlegt að varpa ljósi á núverandi stöðu og hugsunarhátt þýsku þjóðarinnar. Íþróttir væru mikilvægur hlekkur samfélagsins og góður vettvangur sem gæti nýst til að berjast gegn slíkum fordómum.
Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Þýskaland Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Sjá meira