Nagelsmann sammála Kimmich og fordæmir rasíska könnun Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. júní 2024 11:01 Julian Nagelsmann stýrir þýska landsliðinu á EM í Þýskalandi í sumar. Boris Streubel/Getty Images Þýski þjálfarinn Julian Nagelsmann tók undir orð landsliðsmannsins Joshua Kimmich og segir fáránlegar spurningar settar fram í rasískri könnun ríkismiðilsins ARD. Skoðanakönnun var sett fram af þýska ríkisfjölmiðlinum ARD þar sem var spurt hvort þýska landsliðið ætti að hafa fleiri hvíta meðlimi. 21 prósent af 1304 þátttakendaum svöruðu því játandi. Joshua Kimmich gagnrýndi könnunina í gær og sagði spurninguna fáránlega. „Josh [Kimmich] svaraði mjög vel, með úthugsaðri og vel orðaðri yfirlýsingu. Ég sé hlutina á sama hátt. Þessi spurning er fáránleg,“ sagði Nagelsmann við fréttafólk. „Þetta er rasískt. Við verðum að vakna, fullt af fólki um alla Evrópu hefur þurft að flýja heimili sín og leitað til nýrra landa. Við verðum að spyrja okkur hvað við erum að gera, mér finnst það algjör bilun að hundsa þetta vandamál,“ hélt hann svo áfram. Fréttastjóri íþróttafrétta hjá ARD, Karl Valks, sem setti könnunina fram sagði sér mjög brugðið yfir niðurstöðum hennar en telur nauðsynlegt að varpa ljósi á núverandi stöðu og hugsunarhátt þýsku þjóðarinnar. Íþróttir væru mikilvægur hlekkur samfélagsins og góður vettvangur sem gæti nýst til að berjast gegn slíkum fordómum. Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Þýskaland Mest lesið Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Handbolti Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Handbolti Fimmtíu kg léttari en síðast þegar hann keppti á HM Sport Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Enski boltinn Snorri kynnti HM-hóp Íslands Handbolti Sjáðu fyrsta níu pílna leikinn á HM Sport Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti Fleiri fréttir Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Bróðir Pogba dæmdur fyrir að kúga af honum fé Úlfur metinn besti framherjinn í nýliðavali MLS Örlög Víkinga gætu ráðist í fjölda landa KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Þjálfararáðning bíði líklega nýs árs Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið 156 prósent hærra verðlaunafé í boði fyrir stelpurnar okkar Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks „Vissi hvað ég var að fara út í“ Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Nauðsynlegt og löngu tímabært Sjá meira
Skoðanakönnun var sett fram af þýska ríkisfjölmiðlinum ARD þar sem var spurt hvort þýska landsliðið ætti að hafa fleiri hvíta meðlimi. 21 prósent af 1304 þátttakendaum svöruðu því játandi. Joshua Kimmich gagnrýndi könnunina í gær og sagði spurninguna fáránlega. „Josh [Kimmich] svaraði mjög vel, með úthugsaðri og vel orðaðri yfirlýsingu. Ég sé hlutina á sama hátt. Þessi spurning er fáránleg,“ sagði Nagelsmann við fréttafólk. „Þetta er rasískt. Við verðum að vakna, fullt af fólki um alla Evrópu hefur þurft að flýja heimili sín og leitað til nýrra landa. Við verðum að spyrja okkur hvað við erum að gera, mér finnst það algjör bilun að hundsa þetta vandamál,“ hélt hann svo áfram. Fréttastjóri íþróttafrétta hjá ARD, Karl Valks, sem setti könnunina fram sagði sér mjög brugðið yfir niðurstöðum hennar en telur nauðsynlegt að varpa ljósi á núverandi stöðu og hugsunarhátt þýsku þjóðarinnar. Íþróttir væru mikilvægur hlekkur samfélagsins og góður vettvangur sem gæti nýst til að berjast gegn slíkum fordómum.
Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Þýskaland Mest lesið Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Handbolti Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Handbolti Fimmtíu kg léttari en síðast þegar hann keppti á HM Sport Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Enski boltinn Snorri kynnti HM-hóp Íslands Handbolti Sjáðu fyrsta níu pílna leikinn á HM Sport Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti Fleiri fréttir Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Bróðir Pogba dæmdur fyrir að kúga af honum fé Úlfur metinn besti framherjinn í nýliðavali MLS Örlög Víkinga gætu ráðist í fjölda landa KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Þjálfararáðning bíði líklega nýs árs Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið 156 prósent hærra verðlaunafé í boði fyrir stelpurnar okkar Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks „Vissi hvað ég var að fara út í“ Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Nauðsynlegt og löngu tímabært Sjá meira