Þú þarft ekki að óttast rigninguna Límtré Vírnet 4. júní 2024 12:01 Sveinn Harðarson sölumaður Límtré Vírnets og sérfræðingur um Lindab þakrennur. Þakrennurnar frá Lindab Rainline hafa heldur betur sannað gildi sitt hér á landi enda verið seldar hér í áratugi. Límtré Vírnet tók við umboðinu upp úr síðustu aldamótum og hefur selt þær jöfnum höndum til einstaklinga og verktaka en þær henta á allar tegundir bygginga. „Það er því komin mjög löng reynsla á þessar þakrennur hér á landi og þær henta íslensku veðurfari einstaklega vel,“ segir Sveinn Harðarson, sölumaður hjá Límtré Vírneti. „Þetta er sænsk gæðavara og einn helsti kostur hennar er að hún er viðhaldslítil. Þakrennurnar eru ýmist úr heitgalvaniseruðu stáli eða áli og þær eru húðaðar með polyester lakki sem tryggir styrk og langa endingu.“ Þakrennur sjá til þess að þú þarft ekki að óttast rigninguna. Mynd/Lindab. Þakrennurnar úr áli eru nýjung í vöruúrvali Límtré Vírnets sem hentar íslenskum aðstæðum. „Við fáum nýja állínu seinna í sumar sem verður enn þykkari og sterkari en fyrri lína. Álrennurnar sem við seljum í dag eru einungis til í 125 mm breidd og í svörtum, hvítum og silfurgráum lit en svo erum við með sex liti í stálinu.“ Hjá Límtré Vírnet færðu allar útfærslur þakrenna sem henta flestum byggingum. Mynd/Lindab. Þakrennurnar eru í afgreiðslu hjá Límtrés Vírnets á Lynghálsi og verslunum BYKO og Húsasmiðjunnar. „Það er því hægt að kaupa þakrennur og ýmsa íhluti um allt land. Afgreiðslutíminn er líka mjög stuttur, hjá okkur fást þær samdægurs og við sendum pantanir samdægurs til endursöluaðila enda erum við með stóran lager. Við erum einnig með gott úrval íhluta í öllum litum sem tryggir fljóta og auðvelda uppsetningu og getum auk þess sér pantað aðra liti og stærðir, til dæmis fyrir stór iðnaðarhús og orkuver.“ Notaðu þakrennur sem henta og fegra bygginguna. Mynd/Lindab. Nánari upplýsingar má finna á vef Límtrés Vírnets. Hús og heimili Mest lesið „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Viðskipti innlent Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Fleiri fréttir BYKO með ánægðustu viðskiptavinina áttunda árið í röð Greiðsluáskorun Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Góð kjör á afmælissýningu Toyota Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Sjá meira
„Það er því komin mjög löng reynsla á þessar þakrennur hér á landi og þær henta íslensku veðurfari einstaklega vel,“ segir Sveinn Harðarson, sölumaður hjá Límtré Vírneti. „Þetta er sænsk gæðavara og einn helsti kostur hennar er að hún er viðhaldslítil. Þakrennurnar eru ýmist úr heitgalvaniseruðu stáli eða áli og þær eru húðaðar með polyester lakki sem tryggir styrk og langa endingu.“ Þakrennur sjá til þess að þú þarft ekki að óttast rigninguna. Mynd/Lindab. Þakrennurnar úr áli eru nýjung í vöruúrvali Límtré Vírnets sem hentar íslenskum aðstæðum. „Við fáum nýja állínu seinna í sumar sem verður enn þykkari og sterkari en fyrri lína. Álrennurnar sem við seljum í dag eru einungis til í 125 mm breidd og í svörtum, hvítum og silfurgráum lit en svo erum við með sex liti í stálinu.“ Hjá Límtré Vírnet færðu allar útfærslur þakrenna sem henta flestum byggingum. Mynd/Lindab. Þakrennurnar eru í afgreiðslu hjá Límtrés Vírnets á Lynghálsi og verslunum BYKO og Húsasmiðjunnar. „Það er því hægt að kaupa þakrennur og ýmsa íhluti um allt land. Afgreiðslutíminn er líka mjög stuttur, hjá okkur fást þær samdægurs og við sendum pantanir samdægurs til endursöluaðila enda erum við með stóran lager. Við erum einnig með gott úrval íhluta í öllum litum sem tryggir fljóta og auðvelda uppsetningu og getum auk þess sér pantað aðra liti og stærðir, til dæmis fyrir stór iðnaðarhús og orkuver.“ Notaðu þakrennur sem henta og fegra bygginguna. Mynd/Lindab. Nánari upplýsingar má finna á vef Límtrés Vírnets.
Hús og heimili Mest lesið „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Viðskipti innlent Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Fleiri fréttir BYKO með ánægðustu viðskiptavinina áttunda árið í röð Greiðsluáskorun Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Góð kjör á afmælissýningu Toyota Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Sjá meira