Djokovic kennir slæmum vallaraðstæðum um meiðsli Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2024 09:01 Djokovic rann til í öðru settinu og virtist sárþjáður en tókst að klára leikinn. Christian Liewig - Corbis/Getty Images Novak Djokovic mun mögulega ekki geta haldið áfram keppni á opna franska meistaramótinu vegna meiðsla sem hann segir orsakast af slæmum vallaraðstæðum. Djokovic sló Francisco Cerundolo út í fimm settum í gær en rann til í leirnum og varð fyrir hnémeiðslum í öðru settinu. Hann innbyrti hámarksmagn sem leyfilegt er af verkjalyfjum og hélt leik áfram. „Ég veit ekki hvað gerist, hvort ég muni geta stigið aftur inn á völlinn og spilað,“ sagði Djokovic eftir sigurinn í gærkvöldi. Hann kennir slæmum vallaraðstæðum um meiðslin. „Það er eins og einhver leir hafi horfið í dag. Mjög lítið af eða nánast enginn leir á vellinum í dag. Þurrt í lofti, sól og hiti, það hefur áhrif á leirinn þannig að hann verður sleipari. Þess vegna meiddist ég í dag, ég rann til.“ Meðlimir í lækna- og þjálfarateymi Djokovic eru sagðir hafa sett sig í samband við mótsskipuleggjendur til að athuga hvort viðhaldi vallarins hafi verið sinnt eftir ítrustu kröfum. Tennis Tengdar fréttir Fúlar stjörnur sem þurfa að spila fram á nótt í París Opna franska meistaramótið fer fram í París þessa dagana en mótið er eitt af fjórum risamótum ársins. Stjörnur mótsins eru þó ósáttar með skipulagið í Frakklandi. 2. júní 2024 23:31 Áhorfandi hrækti á keppanda og nú á að banna áfengi Opna franska meistaramótið í tennis hefur ákveðið að bregðast við kvörtunum kappans David Goffin og banna áfengissölu á mótinu. 30. maí 2024 16:31 Segir of snemmt að kalla sig drottningu leirsins Hin pólska Iga Świątek byrjaði Opna franska meistaramótið í tennis af miklum krafti þegar hún gekk frá Leolia Jeanjean í fyrstu umferð. Świątek trónir á toppi heimslistans um þessar mundir og stefnir á að vera fyrsta konan síðan 2007 til að vinna Opna franska þrjú ár í röð. 27. maí 2024 20:02 Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Sjá meira
Djokovic sló Francisco Cerundolo út í fimm settum í gær en rann til í leirnum og varð fyrir hnémeiðslum í öðru settinu. Hann innbyrti hámarksmagn sem leyfilegt er af verkjalyfjum og hélt leik áfram. „Ég veit ekki hvað gerist, hvort ég muni geta stigið aftur inn á völlinn og spilað,“ sagði Djokovic eftir sigurinn í gærkvöldi. Hann kennir slæmum vallaraðstæðum um meiðslin. „Það er eins og einhver leir hafi horfið í dag. Mjög lítið af eða nánast enginn leir á vellinum í dag. Þurrt í lofti, sól og hiti, það hefur áhrif á leirinn þannig að hann verður sleipari. Þess vegna meiddist ég í dag, ég rann til.“ Meðlimir í lækna- og þjálfarateymi Djokovic eru sagðir hafa sett sig í samband við mótsskipuleggjendur til að athuga hvort viðhaldi vallarins hafi verið sinnt eftir ítrustu kröfum.
Tennis Tengdar fréttir Fúlar stjörnur sem þurfa að spila fram á nótt í París Opna franska meistaramótið fer fram í París þessa dagana en mótið er eitt af fjórum risamótum ársins. Stjörnur mótsins eru þó ósáttar með skipulagið í Frakklandi. 2. júní 2024 23:31 Áhorfandi hrækti á keppanda og nú á að banna áfengi Opna franska meistaramótið í tennis hefur ákveðið að bregðast við kvörtunum kappans David Goffin og banna áfengissölu á mótinu. 30. maí 2024 16:31 Segir of snemmt að kalla sig drottningu leirsins Hin pólska Iga Świątek byrjaði Opna franska meistaramótið í tennis af miklum krafti þegar hún gekk frá Leolia Jeanjean í fyrstu umferð. Świątek trónir á toppi heimslistans um þessar mundir og stefnir á að vera fyrsta konan síðan 2007 til að vinna Opna franska þrjú ár í röð. 27. maí 2024 20:02 Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Sjá meira
Fúlar stjörnur sem þurfa að spila fram á nótt í París Opna franska meistaramótið fer fram í París þessa dagana en mótið er eitt af fjórum risamótum ársins. Stjörnur mótsins eru þó ósáttar með skipulagið í Frakklandi. 2. júní 2024 23:31
Áhorfandi hrækti á keppanda og nú á að banna áfengi Opna franska meistaramótið í tennis hefur ákveðið að bregðast við kvörtunum kappans David Goffin og banna áfengissölu á mótinu. 30. maí 2024 16:31
Segir of snemmt að kalla sig drottningu leirsins Hin pólska Iga Świątek byrjaði Opna franska meistaramótið í tennis af miklum krafti þegar hún gekk frá Leolia Jeanjean í fyrstu umferð. Świątek trónir á toppi heimslistans um þessar mundir og stefnir á að vera fyrsta konan síðan 2007 til að vinna Opna franska þrjú ár í röð. 27. maí 2024 20:02