Stúkan ræðir ólöglegt mark Breiðabliks: „Ívar Orri er ekkert að horfa á þetta“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2024 10:01 Jason Daði Svanþórsson skoraði markið margumrædda Vísir / Hulda Margrét HK og Breiðablik mættust í Kórnum á sunnudag. Breiðablik fór þar með tveggja marka sigur en mikið hefur verið rætt um hvort fyrra mark þeirra hefði átt að standa þar sem boltinn var á ferð þegar aukaspyrna var tekin. „Klárlega stórt atriði í þessum leik. Fyrsta markið sem er svo mikilvægt. Hvers vegna er leikurinn ekki stöðvaður þarna?“ spurði þáttastjórnandinn Guðmundur Benediktsson. „Það er alveg óskiljanlegt. Maður hefur séð dómara vera mjög smámunasama út í einmitt þetta atriði, ef að boltinn er á hreyfingu þá er það kallað til baka og tekið aftur. Ég skil ekki útaf hverju það er ekki gert,“ sagði sérfræðingurinn Lárus Orri. Með honum í setti var Baldur Sigurðsson sem benti honum kurteisislega á að dómari leiksins hafi ekki séð atvikið en spurði hvort fjórði dómarinn hefði ekki átt að grípa þetta. „Ívar Orri er ekkert að horfa á þetta. Er hann bara að treysta á Ella [Erlend Eiríksson, fjórða dómara]?“ Guðmundur talaði þá þess máli að leyfa leiknum að fljóta, sem flestir eru sammála um að sé skemmtilegra. Það er auðvitað verra þegar ólöglegt spil endar í marki samt. „Kannski er ég eitthvað að verja dómara ég veit það ekki, en ef ég væri sjálfur dómari væri ég svo til í að leyfa þessu að sleppa, en ég hugsa að hann hafi fengið efasemdir þegar boltinn fór í netið.“ Klippa: Ólöglega markið í HK-Breiðablik Atvikið og innslagið allt úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
„Klárlega stórt atriði í þessum leik. Fyrsta markið sem er svo mikilvægt. Hvers vegna er leikurinn ekki stöðvaður þarna?“ spurði þáttastjórnandinn Guðmundur Benediktsson. „Það er alveg óskiljanlegt. Maður hefur séð dómara vera mjög smámunasama út í einmitt þetta atriði, ef að boltinn er á hreyfingu þá er það kallað til baka og tekið aftur. Ég skil ekki útaf hverju það er ekki gert,“ sagði sérfræðingurinn Lárus Orri. Með honum í setti var Baldur Sigurðsson sem benti honum kurteisislega á að dómari leiksins hafi ekki séð atvikið en spurði hvort fjórði dómarinn hefði ekki átt að grípa þetta. „Ívar Orri er ekkert að horfa á þetta. Er hann bara að treysta á Ella [Erlend Eiríksson, fjórða dómara]?“ Guðmundur talaði þá þess máli að leyfa leiknum að fljóta, sem flestir eru sammála um að sé skemmtilegra. Það er auðvitað verra þegar ólöglegt spil endar í marki samt. „Kannski er ég eitthvað að verja dómara ég veit það ekki, en ef ég væri sjálfur dómari væri ég svo til í að leyfa þessu að sleppa, en ég hugsa að hann hafi fengið efasemdir þegar boltinn fór í netið.“ Klippa: Ólöglega markið í HK-Breiðablik Atvikið og innslagið allt úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira