Stærðar snjóskaflar og nagladekkin sett aftur á Tómas Arnar Þorláksson skrifar 4. júní 2024 17:01 Svona var ásýndin utandyra þegar starfsmenn Landsvirkjunar mættu til vinnu á Þeistareykjum í dag. Ljósmynd/Hreinn Hjartarson Tveggja metra snjóskaflar og hríðarbylur blasti við starfsmönnum Landsvirkjunar þegar þeir mættu til vinnu í morgun á Þeistareykjum á Norðurlandi. Öll ummerki sumars voru fjarlægð á einni nóttu á svæðinu en eins og greint hefur verið frá gildir appelsínugul veðurviðvörun víðs vegar á landinu í dag. Hreinn Hjartarson, verkefnastjóri hjá Landsvirkjun, segir starfsmenn á starfstöðinni vera öllu vanir en að svona veður sé heldur óvanalegt á þessum árstíma. Hann bendir á að Landsvirkjun hafi neyðst til að setja nagladekk aftur undir sumar vinnubifreiðarnar til að tryggja öryggi starfsmanna. Hann segir jafnframt að sumir hafi skilið vinnubifreiðarnar eftir heima og farið á einkabílum í vinnuna sem voru betur útbúnir fyrir veðrið. „Þetta gæti verið með því versta sem menn hafa séð á þessum árstíma. Menn muna ekki eftir svona löngu kuldahreti.“ Hreinn tekur fram að það sé mjög mikill vindur á svæðinu og snjóblinda og bendir á að þegar að hann ók heim til Húsavíkur eftir vinnu í dag sá hann ekki nema eina stiku fram fyrir sig á veginum. Hann tekur þó fram að slæma veðrið hafi ekki áhrif á vinnu né skap starfsmanna sem hafa haldið ótrauðir áfram í hlýjunni innandyra í dag. Landsvirkjun Veður Færð á vegum Nagladekk Mest lesið Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Fleiri fréttir „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Sjá meira
Hreinn Hjartarson, verkefnastjóri hjá Landsvirkjun, segir starfsmenn á starfstöðinni vera öllu vanir en að svona veður sé heldur óvanalegt á þessum árstíma. Hann bendir á að Landsvirkjun hafi neyðst til að setja nagladekk aftur undir sumar vinnubifreiðarnar til að tryggja öryggi starfsmanna. Hann segir jafnframt að sumir hafi skilið vinnubifreiðarnar eftir heima og farið á einkabílum í vinnuna sem voru betur útbúnir fyrir veðrið. „Þetta gæti verið með því versta sem menn hafa séð á þessum árstíma. Menn muna ekki eftir svona löngu kuldahreti.“ Hreinn tekur fram að það sé mjög mikill vindur á svæðinu og snjóblinda og bendir á að þegar að hann ók heim til Húsavíkur eftir vinnu í dag sá hann ekki nema eina stiku fram fyrir sig á veginum. Hann tekur þó fram að slæma veðrið hafi ekki áhrif á vinnu né skap starfsmanna sem hafa haldið ótrauðir áfram í hlýjunni innandyra í dag.
Landsvirkjun Veður Færð á vegum Nagladekk Mest lesið Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Fleiri fréttir „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Sjá meira