Lakers vill fá tvöfaldan háskólameistara sem þjálfara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júní 2024 16:31 Dan Hurley klippir netið af körfunni eftir að Connecticut vann Purdue í úrslitaleik háskólaboltans. getty/Mitchell Layton Los Angeles Lakers freistar þess að fá Dan Hurley, þjálfara háskólameistara Connecticut, til að taka við þjálfun liðsins. Körfuboltavéfréttin Adrian Wojnarowski greinir frá þessu í dag. Samkvæmt honum ætlar Lakers að bjóða honum góðan langtímasamning til að lokka hann frá Connecticut yfir í NBA. BREAKING: The Los Angeles Lakers are targeting Connecticut’s Dan Hurley to become the franchise’s next coach and are preparing a massive, long-term contract offer to bring the back-to-back national champion to the NBA, sources tell ESPN. pic.twitter.com/6WPrigPvAW— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 6, 2024 Lakers hefur verið í þjálfaraleit síðan Darvin Haim var látinn taka pokann sinn eftir að liðið féll úr leik fyrir Denver Nuggets í 1. umferð úrslitakeppninnar. Ýmsir hafa verið orðaðir við þjálfarastarfið hjá Lakers en samkvæmt Wojnarowski hefur félagið haft augastað á Hurley allt frá því þjálfaraleitin hófst. Hurley hefur gert Connecticut að háskólameisturum undanfarin tvö ár. Hann tók við liðinu 2018 en stýrði þar á undan Rhode Island um sex ára skeið. Þar áður þjálfaði Hurley St. Benedict's Prep menntaskólanum og Wagner háskólanum. LeBron James ku vera aðdáandi Hurleys sem er lykilatriði í því að hann fái starfið. Enn liggur ekki fyrir hvort LeBron snýr aftur til Lakers á næsta tímabili en það ræðst meðal annars af því hvaða lið velur son hans, Bronny, í nýliðavalinu í lok mánaðarins. NBA Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Körfuboltavéfréttin Adrian Wojnarowski greinir frá þessu í dag. Samkvæmt honum ætlar Lakers að bjóða honum góðan langtímasamning til að lokka hann frá Connecticut yfir í NBA. BREAKING: The Los Angeles Lakers are targeting Connecticut’s Dan Hurley to become the franchise’s next coach and are preparing a massive, long-term contract offer to bring the back-to-back national champion to the NBA, sources tell ESPN. pic.twitter.com/6WPrigPvAW— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 6, 2024 Lakers hefur verið í þjálfaraleit síðan Darvin Haim var látinn taka pokann sinn eftir að liðið féll úr leik fyrir Denver Nuggets í 1. umferð úrslitakeppninnar. Ýmsir hafa verið orðaðir við þjálfarastarfið hjá Lakers en samkvæmt Wojnarowski hefur félagið haft augastað á Hurley allt frá því þjálfaraleitin hófst. Hurley hefur gert Connecticut að háskólameisturum undanfarin tvö ár. Hann tók við liðinu 2018 en stýrði þar á undan Rhode Island um sex ára skeið. Þar áður þjálfaði Hurley St. Benedict's Prep menntaskólanum og Wagner háskólanum. LeBron James ku vera aðdáandi Hurleys sem er lykilatriði í því að hann fái starfið. Enn liggur ekki fyrir hvort LeBron snýr aftur til Lakers á næsta tímabili en það ræðst meðal annars af því hvaða lið velur son hans, Bronny, í nýliðavalinu í lok mánaðarins.
NBA Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira