Elvar Már áfram í Grikklandi en fer í nýtt félag Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júní 2024 18:16 Elvar Már hefur leikið með PAOK undanfarið ár en mun spila með keppinautunum Maroussi á næsta tímabili. @BASKETBALLCL Elvar Már Friðriksson hefur gengið til liðs við gríska félagið Maroussi B.C.. Hann hefur spilað í Grikklandi undanfarið ár með PAOK. Elvar er uppalinn Njarðvíkingur en verið víðförull á sínum ferli. 18 ára gamall fór hann í háskólaboltann í Bandaríkjunum eftir að hafa gert það gott tvö tímabil í röð í íslensku úrvalsdeildinni. Eftir útskrift árið 2018 hefur hann ferðast víða um Evrópu og aldrei stoppað í meira en eitt ár á hverjum stað. Hann hefur leikið í Frakklandi, Svíþjóð, Litháen, Belgíu og Ítalíu. Grikkland er nú orðið hans heimili, hann mun þó þurfa að flytja því PAOK er staðsett í Þessalóníku en nýja félagið Maroussi í úthverfi höfuðborgarinnar Aþenu. Hann var lykilmaður hjá PAOK á nýafstöðnu tímabili, með 11,8 stig og 5,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. PAOK endaði í 9. sæti deildarinnar, Maroussi í 10. sætinu. View this post on Instagram A post shared by Maroussi Basketball Club (@maroussibc) Grikkland Körfubolti Tengdar fréttir „Þeir ætla mér leiðtogahlutverk og ég á að vera aðalleikstjórnandi“ Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, segist vera að taka stærsta skrefið á ferlinum með því að ganga í raðir PAOK í Grikklandi. 11. júlí 2023 13:00 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
Elvar er uppalinn Njarðvíkingur en verið víðförull á sínum ferli. 18 ára gamall fór hann í háskólaboltann í Bandaríkjunum eftir að hafa gert það gott tvö tímabil í röð í íslensku úrvalsdeildinni. Eftir útskrift árið 2018 hefur hann ferðast víða um Evrópu og aldrei stoppað í meira en eitt ár á hverjum stað. Hann hefur leikið í Frakklandi, Svíþjóð, Litháen, Belgíu og Ítalíu. Grikkland er nú orðið hans heimili, hann mun þó þurfa að flytja því PAOK er staðsett í Þessalóníku en nýja félagið Maroussi í úthverfi höfuðborgarinnar Aþenu. Hann var lykilmaður hjá PAOK á nýafstöðnu tímabili, með 11,8 stig og 5,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. PAOK endaði í 9. sæti deildarinnar, Maroussi í 10. sætinu. View this post on Instagram A post shared by Maroussi Basketball Club (@maroussibc)
Grikkland Körfubolti Tengdar fréttir „Þeir ætla mér leiðtogahlutverk og ég á að vera aðalleikstjórnandi“ Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, segist vera að taka stærsta skrefið á ferlinum með því að ganga í raðir PAOK í Grikklandi. 11. júlí 2023 13:00 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
„Þeir ætla mér leiðtogahlutverk og ég á að vera aðalleikstjórnandi“ Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, segist vera að taka stærsta skrefið á ferlinum með því að ganga í raðir PAOK í Grikklandi. 11. júlí 2023 13:00