Stjórnarformaður Liverpool staðráðinn í að spila leiki utan Englands Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. júní 2024 08:01 Tom Werner er stjórnarformaður Liverpool og Boston Red Sox, tveggja félaga í eigu Fenway Sports Group. Winslow Townson/Getty Images Tom Werner, stjórnarformaður Liverpool, vill að leikir í ensku úrvalsdeildinni verði spilar á erlendri grundu. New York yrði fyrsti áfangastaður áður en frekari útbreiðsla færi af stað. „Ég er staðráðinn í að einn daginn muni leikir í ensku úrvalsdeildinni vera spilaðir í New York borg,“ sagði Werner í viðtali við Financial Times. „Ég sé jafnvel fyrir mér, frekar klikkaða hugmynd, að einn daginn gætum við spilað leik í Tókýó, einn í Los Angeles nokkrum klukkutímum seinna, einn leik enn síðar í Rio [de Janeiro], einn leik í Ríad [Sádi-Arabíu]. Gera okkur glaðan dag þar sem ensku úrvalsdeildinni er fagnað um allan heim,“ hélt hann svo áfram. Hann studdi hugmyndir sínar svo með því að segja að stuðningsmönnum liðanna yrðu boðin flug og gisting á góðu verði. Hugmyndin er svosem ekki ný af nálinni en hefur verið haldið hátt á lofti undanfarið eftir að mál Relevant Sports gegn FIFA var fellt niður og sambandið opnaði hug sinn. Framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar, Richard Scudamore, reyndi ítrekað á árunum 2008–14 að hrinda í framkvæmd 39. leik tímabilsins, sem hefði farið fram samtímis í fimm mismunandi stórborgum utan Bretlands. Lið ensku úrvalsdeildarinnar hafa líka í auknum mæli undanfarin ár leitað til Bandaríkjanna á undirbúningstímabilinu. Síðasta sumar var sett á fót Premier League Summer Series, þar sem nokkur félög spiluðu vináttumót í borgum Bandaríkjanna. Þá hefur Aleksander Ceferin, forseti UEFA, lýst yfir stuðningi við þá hugmynd að halda leiki í Meistaradeildinni eða Ofurbikarnum utan Evrópu. Enski boltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sjá meira
„Ég er staðráðinn í að einn daginn muni leikir í ensku úrvalsdeildinni vera spilaðir í New York borg,“ sagði Werner í viðtali við Financial Times. „Ég sé jafnvel fyrir mér, frekar klikkaða hugmynd, að einn daginn gætum við spilað leik í Tókýó, einn í Los Angeles nokkrum klukkutímum seinna, einn leik enn síðar í Rio [de Janeiro], einn leik í Ríad [Sádi-Arabíu]. Gera okkur glaðan dag þar sem ensku úrvalsdeildinni er fagnað um allan heim,“ hélt hann svo áfram. Hann studdi hugmyndir sínar svo með því að segja að stuðningsmönnum liðanna yrðu boðin flug og gisting á góðu verði. Hugmyndin er svosem ekki ný af nálinni en hefur verið haldið hátt á lofti undanfarið eftir að mál Relevant Sports gegn FIFA var fellt niður og sambandið opnaði hug sinn. Framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar, Richard Scudamore, reyndi ítrekað á árunum 2008–14 að hrinda í framkvæmd 39. leik tímabilsins, sem hefði farið fram samtímis í fimm mismunandi stórborgum utan Bretlands. Lið ensku úrvalsdeildarinnar hafa líka í auknum mæli undanfarin ár leitað til Bandaríkjanna á undirbúningstímabilinu. Síðasta sumar var sett á fót Premier League Summer Series, þar sem nokkur félög spiluðu vináttumót í borgum Bandaríkjanna. Þá hefur Aleksander Ceferin, forseti UEFA, lýst yfir stuðningi við þá hugmynd að halda leiki í Meistaradeildinni eða Ofurbikarnum utan Evrópu.
Enski boltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sjá meira