„Vildi koma mínu fram í seinni hálfleik og það heppnaðist“ Andri Már Eggertsson skrifar 8. júní 2024 16:50 Ísabella Sara Tryggvadóttir fór á kostum í dag og gerði þrennu Vísir/Pawel Cieslikiewicz Valur vann 4-0 sigur gegn Stjörnunni og komst aftur á sigurbraut eftir tap gegn Breiðabliki í síðustu umferð. Ísabella Sara Tryggvadóttir, leikmaður Vals, fór á kostum og gerði þrennu. „Ég held að við höfum verið mjög svekktar með síðasta leik og við vorum staðráðnar í að sýna hvað í okkur býr og við komum sterkar inn í þennan leik og fengum þrjú stig,“ sagði Ísabella eftir leik. Fyrri hálfleikur var afar tíðindalítill og bæði lið sköpuðu sér lítið af færum. Valur var þó einu marki yfir í hálfleik. „Ég held að við höfum spilað töluvert hraðar í síðari hálfleik. Þetta var mjög hægt í fyrri hálfleik og við vorum að taka margar snertingar og áttum mikið af lélegum sendingum. Við komum af krafti inn í síðari hálfleikinn og spiluðum miklu betur saman.“ Ísabella Sara fór á kostum í dag og gerði þrennu. Hún var einnig mjög nálægt því að gera fernu en hún átti skot í stöngina í uppbótartíma. „Mér fannst ég eiga slæman fyrri hálfleik. Mér finnst ég ekki búin að vera upp á mitt besta og ég vildi koma mínu fram í seinni hálfleik og það heppnaðist.“ Aðspurð hvaða mark stóð upp úr sagði hún að það hafi verið þriðja markið þar sem hún tók boltann á loftið og þrumaði honum út við stöng. „Þriðja markið, ég verð að segja það.“ En var svekkjandi að skjóta í stöngina í uppbótartíma og skora ekki fjórða markið? „Já já, en er ekki best að vera með þrennu. Það lítur betur út,“ sagði Ísabella sátt með þrennuna að lokum. Besta deild kvenna Valur Stjarnan Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
„Ég held að við höfum verið mjög svekktar með síðasta leik og við vorum staðráðnar í að sýna hvað í okkur býr og við komum sterkar inn í þennan leik og fengum þrjú stig,“ sagði Ísabella eftir leik. Fyrri hálfleikur var afar tíðindalítill og bæði lið sköpuðu sér lítið af færum. Valur var þó einu marki yfir í hálfleik. „Ég held að við höfum spilað töluvert hraðar í síðari hálfleik. Þetta var mjög hægt í fyrri hálfleik og við vorum að taka margar snertingar og áttum mikið af lélegum sendingum. Við komum af krafti inn í síðari hálfleikinn og spiluðum miklu betur saman.“ Ísabella Sara fór á kostum í dag og gerði þrennu. Hún var einnig mjög nálægt því að gera fernu en hún átti skot í stöngina í uppbótartíma. „Mér fannst ég eiga slæman fyrri hálfleik. Mér finnst ég ekki búin að vera upp á mitt besta og ég vildi koma mínu fram í seinni hálfleik og það heppnaðist.“ Aðspurð hvaða mark stóð upp úr sagði hún að það hafi verið þriðja markið þar sem hún tók boltann á loftið og þrumaði honum út við stöng. „Þriðja markið, ég verð að segja það.“ En var svekkjandi að skjóta í stöngina í uppbótartíma og skora ekki fjórða markið? „Já já, en er ekki best að vera með þrennu. Það lítur betur út,“ sagði Ísabella sátt með þrennuna að lokum.
Besta deild kvenna Valur Stjarnan Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira