Skúli Óskarsson er látinn Árni Sæberg skrifar 10. júní 2024 16:11 Skúli Margeir Óskarsson var sæmdur gullmerki Kraftlyftingasambands Íslands árið 2016. vísir/KRAFT Skúli Margeir Óskarsson kraftlyftingamaður lést á hjartadeild Landspítalans sunnudaginn 9. júní. Skúli varð fyrstur íslenskra íþróttamanna til að setja heimsmet, þegar hann setti heimsmet í réttstöðulyftingum árið 1980 og var brautryðjandi á sviði kraftlyftinga á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum Skúla Margeirs. Þar segir að Skúli hafi fæðst þann fæddist 3. september árið 1948. Skúli hafi alist upp á Fáskrúðsfirði og þrátt fyrir að hafa lengst af búið á höfuðborgarsvæðinu hafi hann keppt undir merkjum Leiknis og UÍA. Hann hafi hafið að æfa lyftingar seint á sjöunda áratugnum. Hann hafi keppt á sínu fyrsta móti 1970 og sett næstu árin hvert Íslandsmetið á fætur öðru. Skúli hafi einnig keppt á alþjóðlegum lyftingamótum og náð silfri í léttvigtarflokki á heimsmeistaramótinu árið 1978 í Turku í Finnlandi. Það ár hafi hann verið kjörinn Íþróttamaður ársins, fyrstur allra kraftlyftingamanna. Árið 1980 hafi hann sett heimsmet í réttstöðulyftu þegar hann lyfti 315,5 kílóum í 75 kílóa flokki. Það ár hafi hann verið kjörinn Íþróttamaður ársins í annað skipti. Skúli hafi að auki unnið tvenn bronsverðlaun á HM, þrjá Norðurlandameistaratitla og fjölmarga titla innanlands. Skúli hafi verið þjóðþekktur fyrir afrek sín en ekki síður vakið athygli fyrir hnyttin tilsvör og líflega framkomu á mótum. Skúli hafi verið sæmdur gullmerki KRAFT 2016 og útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ árið 2017. Skúli lætur eftir sig eiginkonu, dóttur, tvær stjúpdætur og átta barnabörn. Andlát Kraftlyftingar Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Fleiri fréttir Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum Skúla Margeirs. Þar segir að Skúli hafi fæðst þann fæddist 3. september árið 1948. Skúli hafi alist upp á Fáskrúðsfirði og þrátt fyrir að hafa lengst af búið á höfuðborgarsvæðinu hafi hann keppt undir merkjum Leiknis og UÍA. Hann hafi hafið að æfa lyftingar seint á sjöunda áratugnum. Hann hafi keppt á sínu fyrsta móti 1970 og sett næstu árin hvert Íslandsmetið á fætur öðru. Skúli hafi einnig keppt á alþjóðlegum lyftingamótum og náð silfri í léttvigtarflokki á heimsmeistaramótinu árið 1978 í Turku í Finnlandi. Það ár hafi hann verið kjörinn Íþróttamaður ársins, fyrstur allra kraftlyftingamanna. Árið 1980 hafi hann sett heimsmet í réttstöðulyftu þegar hann lyfti 315,5 kílóum í 75 kílóa flokki. Það ár hafi hann verið kjörinn Íþróttamaður ársins í annað skipti. Skúli hafi að auki unnið tvenn bronsverðlaun á HM, þrjá Norðurlandameistaratitla og fjölmarga titla innanlands. Skúli hafi verið þjóðþekktur fyrir afrek sín en ekki síður vakið athygli fyrir hnyttin tilsvör og líflega framkomu á mótum. Skúli hafi verið sæmdur gullmerki KRAFT 2016 og útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ árið 2017. Skúli lætur eftir sig eiginkonu, dóttur, tvær stjúpdætur og átta barnabörn.
Andlát Kraftlyftingar Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Fleiri fréttir Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti