Skúli Óskarsson er látinn Árni Sæberg skrifar 10. júní 2024 16:11 Skúli Margeir Óskarsson var sæmdur gullmerki Kraftlyftingasambands Íslands árið 2016. vísir/KRAFT Skúli Margeir Óskarsson kraftlyftingamaður lést á hjartadeild Landspítalans sunnudaginn 9. júní. Skúli varð fyrstur íslenskra íþróttamanna til að setja heimsmet, þegar hann setti heimsmet í réttstöðulyftingum árið 1980 og var brautryðjandi á sviði kraftlyftinga á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum Skúla Margeirs. Þar segir að Skúli hafi fæðst þann fæddist 3. september árið 1948. Skúli hafi alist upp á Fáskrúðsfirði og þrátt fyrir að hafa lengst af búið á höfuðborgarsvæðinu hafi hann keppt undir merkjum Leiknis og UÍA. Hann hafi hafið að æfa lyftingar seint á sjöunda áratugnum. Hann hafi keppt á sínu fyrsta móti 1970 og sett næstu árin hvert Íslandsmetið á fætur öðru. Skúli hafi einnig keppt á alþjóðlegum lyftingamótum og náð silfri í léttvigtarflokki á heimsmeistaramótinu árið 1978 í Turku í Finnlandi. Það ár hafi hann verið kjörinn Íþróttamaður ársins, fyrstur allra kraftlyftingamanna. Árið 1980 hafi hann sett heimsmet í réttstöðulyftu þegar hann lyfti 315,5 kílóum í 75 kílóa flokki. Það ár hafi hann verið kjörinn Íþróttamaður ársins í annað skipti. Skúli hafi að auki unnið tvenn bronsverðlaun á HM, þrjá Norðurlandameistaratitla og fjölmarga titla innanlands. Skúli hafi verið þjóðþekktur fyrir afrek sín en ekki síður vakið athygli fyrir hnyttin tilsvör og líflega framkomu á mótum. Skúli hafi verið sæmdur gullmerki KRAFT 2016 og útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ árið 2017. Skúli lætur eftir sig eiginkonu, dóttur, tvær stjúpdætur og átta barnabörn. Andlát Kraftlyftingar Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum Skúla Margeirs. Þar segir að Skúli hafi fæðst þann fæddist 3. september árið 1948. Skúli hafi alist upp á Fáskrúðsfirði og þrátt fyrir að hafa lengst af búið á höfuðborgarsvæðinu hafi hann keppt undir merkjum Leiknis og UÍA. Hann hafi hafið að æfa lyftingar seint á sjöunda áratugnum. Hann hafi keppt á sínu fyrsta móti 1970 og sett næstu árin hvert Íslandsmetið á fætur öðru. Skúli hafi einnig keppt á alþjóðlegum lyftingamótum og náð silfri í léttvigtarflokki á heimsmeistaramótinu árið 1978 í Turku í Finnlandi. Það ár hafi hann verið kjörinn Íþróttamaður ársins, fyrstur allra kraftlyftingamanna. Árið 1980 hafi hann sett heimsmet í réttstöðulyftu þegar hann lyfti 315,5 kílóum í 75 kílóa flokki. Það ár hafi hann verið kjörinn Íþróttamaður ársins í annað skipti. Skúli hafi að auki unnið tvenn bronsverðlaun á HM, þrjá Norðurlandameistaratitla og fjölmarga titla innanlands. Skúli hafi verið þjóðþekktur fyrir afrek sín en ekki síður vakið athygli fyrir hnyttin tilsvör og líflega framkomu á mótum. Skúli hafi verið sæmdur gullmerki KRAFT 2016 og útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ árið 2017. Skúli lætur eftir sig eiginkonu, dóttur, tvær stjúpdætur og átta barnabörn.
Andlát Kraftlyftingar Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Sjá meira