Innlent

Hval­veiðar heimilaðar og gosmóða yfir höfuð­borginni

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
bylgjan-frettir_2024-Vísir-frétt-3x2@2x-100 1

Í hádegisfréttum fjöllum við um ákvörðun matvælaráðherra um hvalveiðar. 

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir tilkynnti um það nú fyrir hádegið að leyfa skuli hvalveiðar við Íslandsstrendur í sumar. Heimilt verður að veiða 128 langreyðar að þessu sinni. 

Við fáum einnig viðbrögð við þessari ákvörðun frá náttúruverndarsinnum. 

Að auki fjöllum við um gosmóðuna sem liggur yfir höfuðborgarsvæðinu í dag en hún getur verið skaðleg heilsu manna, sérstaklega þeim sem eru viðkvæmir fyrir. 

Í íþróttapakka dagsins verður fjallað um landsleik Íslands og Hollands í fótbolta sem fram fór í gær en þar biður strákarnir okkar stóran ósigur gegn sterku liði Hollendinga. 

Klippa: Hádegisfréttir 11. júní 2024



Fleiri fréttir

Sjá meira


×