Allt önnur spá í kortunum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. júní 2024 13:54 Einar Sveinbjörns er bjartsýnn á sumarið, í hið minnsta á hluta af landinu. Vísir/Vilhelm Veðurspár næstu tíu daga sýna allt aðra mynd í meðalveðrinu en verið hefur síðustu tíu daga. Með umbreytingunni fylgir rigning og strekkings SA-vindur sunnanlands næstu tvo daga en eftir það fremur sólríkt að jafnaði fram yfir sumarsólstöður. Spáin gefur tilefni til bjartsýni og marga sólardaga, í hið minnsta sunnan- og vestantil. Þetta kemur fram á Blika.is, vef Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings. Þar kemur fram að fyrstu tíu daga júnímánaðar hafi hitinn verið 2,4 stigum undir meðaltali og nærri því fjórum stigum undir á Akureyri. Fátíð kuldafrávik fyrir norðan. Háloftlægðin kalda norðaustundan hafi verið áberandi á meðalkorti síðustu tíu daga sem og kalt hitafrávikið í neðri hluta lofthjúps. Nú eru að verða á því breytingar. Sérlega hagfelld veðurstaða vestanvert Þriðja kortið sem Einar spáir í er um þrýstifrávik næstu tíu daga. Þar sést dálítið háþrýstisvæði norðaustur af landinu og með henni ríkjandi hægur vindur af austan og norðaustanátt. Það segir Einar að sé sérlega hagfelld veðurstaða ef úr rætist um vestanvert landið. Hins vegar séu líkur á því að svalara gæti orðið austan- og norðaustanlands ef kemur til með að anda af hafi flesta daga. Hitaspá fyrir vikuna 17. til 24. júní sýni jákvæð hitafra´vik yfir mest öllu landinu en neikvætt frávik kemur fram austan- og norðaustantil. Úrkomufrávik eru ekki sýnd þessa sömu vikuna, en reiknað er með að fremur þurrt verði almennt séð á landinu þessa vikuna að sögn Einars. Veður Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira
Þetta kemur fram á Blika.is, vef Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings. Þar kemur fram að fyrstu tíu daga júnímánaðar hafi hitinn verið 2,4 stigum undir meðaltali og nærri því fjórum stigum undir á Akureyri. Fátíð kuldafrávik fyrir norðan. Háloftlægðin kalda norðaustundan hafi verið áberandi á meðalkorti síðustu tíu daga sem og kalt hitafrávikið í neðri hluta lofthjúps. Nú eru að verða á því breytingar. Sérlega hagfelld veðurstaða vestanvert Þriðja kortið sem Einar spáir í er um þrýstifrávik næstu tíu daga. Þar sést dálítið háþrýstisvæði norðaustur af landinu og með henni ríkjandi hægur vindur af austan og norðaustanátt. Það segir Einar að sé sérlega hagfelld veðurstaða ef úr rætist um vestanvert landið. Hins vegar séu líkur á því að svalara gæti orðið austan- og norðaustanlands ef kemur til með að anda af hafi flesta daga. Hitaspá fyrir vikuna 17. til 24. júní sýni jákvæð hitafra´vik yfir mest öllu landinu en neikvætt frávik kemur fram austan- og norðaustantil. Úrkomufrávik eru ekki sýnd þessa sömu vikuna, en reiknað er með að fremur þurrt verði almennt séð á landinu þessa vikuna að sögn Einars.
Veður Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira