Innherji

Geta líka mið­að við dagsl­ok­a­geng­i fyr­ir út­boðs­lýs­ing­u við sölu á Ís­lands­bank­a

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Fram til þessa hafa eignarhlutir ríkisins í Íslandsbanka verið seldir í frumútboði um sumarið 2021 og með hröðuðu tilboðsfyrirkomulagi í marsmánuði 2022.
Fram til þessa hafa eignarhlutir ríkisins í Íslandsbanka verið seldir í frumútboði um sumarið 2021 og með hröðuðu tilboðsfyrirkomulagi í marsmánuði 2022. Vilhelm Gunnarsson

Almennu hlutafjárútboði á hlut ríkisins í Íslandsbanka verður skipt í tilboðsbók A og B. Í tilboðsbók A, sem er ætluð minni fjárfestum, verður annaðhvort miðað við 15 daga meðalverð eða síðasta dagslokagengi áður en útboðslýsing er birt. Um er að ræða breytingu á frumvarpi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×