Alvarlegt rútuslys í Öxnadal Ólafur Björn Sverrisson skrifar 14. júní 2024 17:19 Rútan valt og fjöldi er slasaður að sögn lögreglu. aðsend Hópslysaáætlun Almannavarna hefur verið virkjuð vegna rútuslyss sem varð í Öxnadal. Sömuleiðis hafa tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar og tvær flugvélar verið kallaðar út til sjúkraflugs. Lögreglan segir slysið alvarlegt. Rútan hafi oltið og fjöldi farþega sé slasaður. Þetta staðfesta Hjördís Guðmundsdóttir upplýsingafulltrúi Almannavarna og Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. RÚV greindi fyrst frá slysinu. Bæði samhæfingarmiðstöð og hópslysaáætlun Almannavarna hefur verið virkjuð. Öxnadalsheiði hefur verið lokað og bent á hjáleið um Tröllaskaga. Að sögn Hjördísar hafnaði rúta, með 22 farþega innanborðs og ökumann, út af veginum í Öxnadal. Hún kveðst ekki hafa nánari upplýsingar að svo stöddu um alvarleika slyssins eða meiðsl farþega. Fylgst er með gangi mála í Vaktinni hér að neðan: Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu eða myndir á ritstjorn@visir.is.
Þetta staðfesta Hjördís Guðmundsdóttir upplýsingafulltrúi Almannavarna og Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. RÚV greindi fyrst frá slysinu. Bæði samhæfingarmiðstöð og hópslysaáætlun Almannavarna hefur verið virkjuð. Öxnadalsheiði hefur verið lokað og bent á hjáleið um Tröllaskaga. Að sögn Hjördísar hafnaði rúta, með 22 farþega innanborðs og ökumann, út af veginum í Öxnadal. Hún kveðst ekki hafa nánari upplýsingar að svo stöddu um alvarleika slyssins eða meiðsl farþega. Fylgst er með gangi mála í Vaktinni hér að neðan: Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu eða myndir á ritstjorn@visir.is.
Landhelgisgæslan Samgönguslys Rútuslys í Öxnadal Hörgársveit Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Erlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Erlent Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Innlent Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Erlent Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Innlent Fleiri fréttir Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ „Kryddpíur“ með gæsahúð, krefjandi lending og hraðstefnumót Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Dómur Félagsdóms hafi engin áhrif á framhaldsskóladeiluna „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ „Kryddpíur“ í formlegt samtal Sé Alfreð sakhæfur eigi að horfa til tuttugu ára eða ævilangs fangelsis Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Sjá meira