Tólf klukkustunda gjörningur í Hörpu í dag Jón Ísak Ragnarsson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 15. júní 2024 10:46 Unnsteinn Manúel mun ásamt Ilmi Kristjáns og Ólafi Ásgeirssyni spyrja þrátíu og sex manns spjörunum úr í dag. Vísir Á morgun verður tólf klukkustunda langt verk flutt í Hörpu en gjörningurinn er hluti af Listahátíð Reykjavíkur. Verkið er sviðsverk þar sem þrjátíu og sex einstaklingar úr ólíkum starfstéttum koma saman og verða spurð sex hundruð spurninga. Verkið hefst klukkan tólf í hádeginu og stendur yfir til miðnættis. Aðgangur er ókeypis. Unnsteinn Manúel, sem er meðal þeirra sem taka þátt í verkinu, var til viðtals í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Hann segir einstaklingana þrátíu og sex sem verða í sýningunni gefa góða mynd af Reykjavík, þverskurð. Þau verða spurð sex hundruð spurninga þessar tólf klukkustundir, og spyrlarnir verða þrír, Unnsteinn Manúel, Ilmur Kristjánsdóttir og Ólafur Ásgeirsson. Unnsteinn segir að fólk geti komið inn og út af sýningunni eins og það vill, á meðan hún stendur yfir. „Við spyrjum fólk hvað þau gera og alls konar spurngingar um lífið, það verður bakari, kattasnyrtir, björgunasveitahundur, kokkur, málari, þrír hjúkrunarfræðingar og við tökum viðtöl við allt þetta fólk,“ segir Unnsteinn. „Stundum finnst mér eins og við séum að horfa á rosalega góða heimildamynd, og þá er tilfinningin sú að það er ekki hægt að gera þetta með leikurum. Við erum að fá alvöru fólk til að vera í sviðsverkinu, það er rosalega einstakt að hlusta á þau,“ segir Unnsteinn. Stífar æfingar hafi verið undanfarna daga með sjálfboðaliðum, og fólkið sem verður í sýningunni hafi því aldrei heyrt spurningarnar áður. Listahátíð í Reykjavík Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Brúðkaup ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira
Unnsteinn Manúel, sem er meðal þeirra sem taka þátt í verkinu, var til viðtals í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Hann segir einstaklingana þrátíu og sex sem verða í sýningunni gefa góða mynd af Reykjavík, þverskurð. Þau verða spurð sex hundruð spurninga þessar tólf klukkustundir, og spyrlarnir verða þrír, Unnsteinn Manúel, Ilmur Kristjánsdóttir og Ólafur Ásgeirsson. Unnsteinn segir að fólk geti komið inn og út af sýningunni eins og það vill, á meðan hún stendur yfir. „Við spyrjum fólk hvað þau gera og alls konar spurngingar um lífið, það verður bakari, kattasnyrtir, björgunasveitahundur, kokkur, málari, þrír hjúkrunarfræðingar og við tökum viðtöl við allt þetta fólk,“ segir Unnsteinn. „Stundum finnst mér eins og við séum að horfa á rosalega góða heimildamynd, og þá er tilfinningin sú að það er ekki hægt að gera þetta með leikurum. Við erum að fá alvöru fólk til að vera í sviðsverkinu, það er rosalega einstakt að hlusta á þau,“ segir Unnsteinn. Stífar æfingar hafi verið undanfarna daga með sjálfboðaliðum, og fólkið sem verður í sýningunni hafi því aldrei heyrt spurningarnar áður.
Listahátíð í Reykjavík Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Brúðkaup ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira