Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stofnunarinnar. Þar segir að teljarinn geti bæði greint fjölda villtra fiska og um um eldisfiska sé að ræða. Þær upplýsingar sem fást með teljaranum séu meðal annars nýttar í þeirri vöktun sem tengist áhættumati erfðablöndunar.
Teljarinn er settur niður snemmsumars og tekinn upp að hausti.