Innlent

Um­deild öryggis­gæsla á Austur­velli og deilt um bíla­stæði á flug­völlum

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
bylgjan-frettir_2024-Vísir-frétt-3x2@2x-100 1

Í hádegisfréttum fjöllum viðu um fyrirhugaða gjaldtöku á bílastæðum á innanlandsflugvöllum. 

Sú gjaldtaka átti að hefjast í vikunni en málið er sagt stranda á undirskrift fjármálaráðherra. 

Einnig förum við yfir áætluð þinglok og þau mál sem út af standa hjá Alþingi og heyrum í þingmanni Pírata sem er allt annað en sáttur við þá miklu öryggisgæslu sem viðhöfð var á Austurvelli í gær á þjóðhátíðardaginn.

Í sportpakka dagsins verður úrslitaleikurinn í NBA deildinni til umræðu en Boston Celtics hömpuðu titlinum í nótt. 

Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 18. júní 2024



Fleiri fréttir

Sjá meira


×