Sigmundur óskar svara um fund Lilju og RÚV vegna kynhlutleysis Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. júní 2024 06:38 Sigmundur Davíð hefur óskað svara um fund Lilju og RÚV. Vísir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur lagt fram fyrirspurn til menningar- og viðskiptaráðherra um kynhlutlaust mál. Spurningar Sigmundar eru tvær en hann vill annars vegar fá að vita hver niðurstaðan varð af fundi ráðherra og fulltrúa Ríkisútvarpsins vegna umræðu um kynhlutlaust mál og hins vegar hvort ráðherra hafi gripið til einhverra aðgerða eða tekið einhverjar ákvarðanir vegna umræðunnar. Ef svo er, óskar hann eftir útlistun á umræddum aðgerðum og ákvörðunum. Sigmundur er í fyrirspurn sinni að vísa til yfirlýsinga Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra um að hún hygðist funda með forsvarsmönnum RÚV um málfarsbreytingar en stofnunin hefur verið sökuð um að fara offari hvað þetta varðar, þá sérstaklega hvað varðar kynhlutleysi. „Það sem ég segi í þessu er að tungumálið okkar byggir á kynhlutleysi, þessu málfræðilega, þar sem karlkynið hefur verið ráðandi og þetta kynhlutleysi málfræðilega karlkynsins er hluti af íslenska málkerfinu og er út um allt í íslenskunni okkar. Að mínu mati, að fara að breyta því núna, án umræðu, án þess að fara mjög vel yfir það, er algert gáleysi,“ sagði Lilja í Bítinu á Bylgjunni. Sagðist hún meðal annars hafa áhyggjur af því að umræddar breytingar trufluðu máltöku barna. Ríkisútvarpið Íslensk tunga Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Fleiri fréttir Ekki vika liðin frá grjóthruninu þegar annar bíll sveitarstjórans stórskemmdist „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
Spurningar Sigmundar eru tvær en hann vill annars vegar fá að vita hver niðurstaðan varð af fundi ráðherra og fulltrúa Ríkisútvarpsins vegna umræðu um kynhlutlaust mál og hins vegar hvort ráðherra hafi gripið til einhverra aðgerða eða tekið einhverjar ákvarðanir vegna umræðunnar. Ef svo er, óskar hann eftir útlistun á umræddum aðgerðum og ákvörðunum. Sigmundur er í fyrirspurn sinni að vísa til yfirlýsinga Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra um að hún hygðist funda með forsvarsmönnum RÚV um málfarsbreytingar en stofnunin hefur verið sökuð um að fara offari hvað þetta varðar, þá sérstaklega hvað varðar kynhlutleysi. „Það sem ég segi í þessu er að tungumálið okkar byggir á kynhlutleysi, þessu málfræðilega, þar sem karlkynið hefur verið ráðandi og þetta kynhlutleysi málfræðilega karlkynsins er hluti af íslenska málkerfinu og er út um allt í íslenskunni okkar. Að mínu mati, að fara að breyta því núna, án umræðu, án þess að fara mjög vel yfir það, er algert gáleysi,“ sagði Lilja í Bítinu á Bylgjunni. Sagðist hún meðal annars hafa áhyggjur af því að umræddar breytingar trufluðu máltöku barna.
Ríkisútvarpið Íslensk tunga Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Fleiri fréttir Ekki vika liðin frá grjóthruninu þegar annar bíll sveitarstjórans stórskemmdist „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira