Félagi í Norðurvígi grunaður um stunguárás á tólf ára dreng Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 19. júní 2024 11:56 Tvær stunguárásir voru gerðar í verslunarmiðstöðinni Valkea á sex dögum. EPA Á tæpri viku hafa tvær stunguárásir verið gerðar i sömu verslunarmiðstöð í borginni Oulu í Finnlandi. Karlmaður var handtekinn í vikunni í tengslum við aðra þeirra, grunaður um að hafa stungið tólf ára dreng. Árásirnar eru rannsakaðar sem hatursglæpir. Yle segir frá árásunum tveimur. Hinn 33 ára gamli Sebastian Lamsa var handtekinn á mánudaginn grunaður um fyrri stunguárásina, sem gerð var á fimmtudaginn í verslunarmiðstöðinni Valkea í Oulu. Lamsa er sagður þekktur öfgahægrimaður í Finnlandi. Hann var áður virkur meðlimur í samtökunum Norðurvígi (NRM) áður en yfirvöld bönnuðu starfsemi samtakanna í landinu. Hann hefur áður verið sakfelldur fyrir ofbeldisglæpi en neitað að kynþáttafordómar liggi þar að baki. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna skilgreindi Norðurvígi opinberlega sem hryðjuverkasamtök síðasta föstudag. Sem fyrr segir er Lamsa grunaður um að hafa stungið tólf ára gamlan dreng af ótilgreindum erlendum uppruna. Lögreglu grunar að árásin hafi verið kynþáttahatursglæpur. Drengurinn hlaut alvarlega áverka af árásinni að því er kemur fram í umfjöllun Yle. Á þriðjudagskvöld var önnur stunguárás gerð í sömu verslunarmiðstöð. Táningur, sem sagður er eldri en fimmtán ára, er í haldi lögreglu grunaður um að hafa stungið 26 ára gamlan mann af asískum uppruna. Lögreglan í Oulu sagði í yfirlýsingu að samkvæmt þeim upplýsingum sem liggja fyrir virðast báðar árásirnar hafa verið kynþáttahatursglæpir. Lögreglu grunar að seinni árásin hafi verið gerð að frumkvæði þeirrar fyrri. Alexander Stubb forseti Finnlands segir árásirnar mikið áfall og óskar fórnarlömbum góðs bata. Þá hafa flestir ráðherrar landsins fordæmt árásirnar opinberlega. Finnland Erlend sakamál Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Yle segir frá árásunum tveimur. Hinn 33 ára gamli Sebastian Lamsa var handtekinn á mánudaginn grunaður um fyrri stunguárásina, sem gerð var á fimmtudaginn í verslunarmiðstöðinni Valkea í Oulu. Lamsa er sagður þekktur öfgahægrimaður í Finnlandi. Hann var áður virkur meðlimur í samtökunum Norðurvígi (NRM) áður en yfirvöld bönnuðu starfsemi samtakanna í landinu. Hann hefur áður verið sakfelldur fyrir ofbeldisglæpi en neitað að kynþáttafordómar liggi þar að baki. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna skilgreindi Norðurvígi opinberlega sem hryðjuverkasamtök síðasta föstudag. Sem fyrr segir er Lamsa grunaður um að hafa stungið tólf ára gamlan dreng af ótilgreindum erlendum uppruna. Lögreglu grunar að árásin hafi verið kynþáttahatursglæpur. Drengurinn hlaut alvarlega áverka af árásinni að því er kemur fram í umfjöllun Yle. Á þriðjudagskvöld var önnur stunguárás gerð í sömu verslunarmiðstöð. Táningur, sem sagður er eldri en fimmtán ára, er í haldi lögreglu grunaður um að hafa stungið 26 ára gamlan mann af asískum uppruna. Lögreglan í Oulu sagði í yfirlýsingu að samkvæmt þeim upplýsingum sem liggja fyrir virðast báðar árásirnar hafa verið kynþáttahatursglæpir. Lögreglu grunar að seinni árásin hafi verið gerð að frumkvæði þeirrar fyrri. Alexander Stubb forseti Finnlands segir árásirnar mikið áfall og óskar fórnarlömbum góðs bata. Þá hafa flestir ráðherrar landsins fordæmt árásirnar opinberlega.
Finnland Erlend sakamál Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira