Eftirlitsaðilum bárust 50 ábendingar frá 1. apríl 2023 til ársloka Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. júní 2024 07:11 Áhyggjur hafa verið uppi um þróun mála eftir að lögum um leigubifreiðaakstur var breytt. Tæplega 50 ábendingar um leigubifreiðaakstur bárust eftirlitsaðilum frá 1. apríl 2023, þegar ný lög um leigubifreiðaakstur tóku gildi, til ársloka. Þetta kemur fram í svari innviðaráðherra við fyrirspurn Birgis Þórarinssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Þar segir að ábendingarnar hafi verið af ýmsum toga en lotið að eftirfarandi þáttum: Akstri án leyfis, akstri án réttinda, auðkenni, mati á orðspori, notkun gjaldmæla, rafrænni skrá, skráningu í ökutækjaskrá, verðlagningu og óeðlilegum viðskiptaháttum. Á umræddu tímabili voru gefin út 169 rekstrarleyfi og 249 atvinnuleyfi. Heildarfjöldi rekstrarleyfa í gildi í árslok 2023 voru 859 og heildarfjöldi atvinnuleyfa 862. Samkvæmt svarinu sóttu 206 einstaklingar námskeið fyrir atvinnuleyfishafa árið 2023 en 327 einstaklingar námskeið fyrir rekstrarleyfishafa. Útgefnum leyfum hefur ekki fjölgað frá því að nýju lögin tóku gildi, að sögn ráðherra. Fréttastofa ræddi við Daníel O. Einarsson, formann Frama - félags leigubílstjóra, í gær en hann sagði félagið taka auknu eftirliti lögreglu fagnandi. Ráðist var í átak um helgina og eiga 48 leigubílstjórar yfir höfði sér kæru af þeim 105 sem voru stöðvaðir. Daníel segir mikinn fjölda nýliða í stéttinni hafa haft neikvæð áhrif á starfsemina og ofbeldisbrotum þar sem leigubílstjórar eiga í hlut hafa fjölgað. Leigubílar Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Þetta kemur fram í svari innviðaráðherra við fyrirspurn Birgis Þórarinssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Þar segir að ábendingarnar hafi verið af ýmsum toga en lotið að eftirfarandi þáttum: Akstri án leyfis, akstri án réttinda, auðkenni, mati á orðspori, notkun gjaldmæla, rafrænni skrá, skráningu í ökutækjaskrá, verðlagningu og óeðlilegum viðskiptaháttum. Á umræddu tímabili voru gefin út 169 rekstrarleyfi og 249 atvinnuleyfi. Heildarfjöldi rekstrarleyfa í gildi í árslok 2023 voru 859 og heildarfjöldi atvinnuleyfa 862. Samkvæmt svarinu sóttu 206 einstaklingar námskeið fyrir atvinnuleyfishafa árið 2023 en 327 einstaklingar námskeið fyrir rekstrarleyfishafa. Útgefnum leyfum hefur ekki fjölgað frá því að nýju lögin tóku gildi, að sögn ráðherra. Fréttastofa ræddi við Daníel O. Einarsson, formann Frama - félags leigubílstjóra, í gær en hann sagði félagið taka auknu eftirliti lögreglu fagnandi. Ráðist var í átak um helgina og eiga 48 leigubílstjórar yfir höfði sér kæru af þeim 105 sem voru stöðvaðir. Daníel segir mikinn fjölda nýliða í stéttinni hafa haft neikvæð áhrif á starfsemina og ofbeldisbrotum þar sem leigubílstjórar eiga í hlut hafa fjölgað.
Leigubílar Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira