Saga ráðin aðalhagfræðingur Árni Sæberg skrifar 20. júní 2024 08:49 Saga er nýr aðalhagfræðing SÍS. Samband íslenskra sveitarfélaga Saga Guðmundsdóttir hefur verið ráðin aðalhagfræðingur Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hún hefur starfað sem hagfræðingur undanfarin 10 ár og í störfum sínum sinnt greiningum á stöðu og horfum í efnahags- og fjármálum. Í fréttatilkynningu um ráðninguna segir að Saga hafi undanfarin ár starfað sem hagfræðingur á skrifstofu efnahagsmála í fjármála- og efnahagsráðuneytinu þar sem hún hafi sinnt margvíslegum verkefnum, megi þar nefna efnahagslegar greiningar og ráðgjöf, og umsjón með ýmsu alþjóðasamstarfi. Þá hafi hún sinnt samskiptum við lánshæfismatsfyrirtækin Moodys, Fitch og S&P, sem meti lánshæfi ríkissjóðs auk þess sem hún sé í samninganefnd ríkisins en nefndin annist alla kjarasamningagerð. Áður hafi hún starfað sem ráðgjafi hjá RBB Economics í Stokkhólmi, sem sé alþjóðlegt ráðgjafarfyrirtæki með sérhæfingu á sviði samkeppnismála. Hún hafi lokið meistaraprófi í hagfræði frá Barcelona Graduate School of Economics árið 2017, með áherslu á rekstrarhagfræði, þjóðhagfræði og hagrannsóknir, og B.Sc. námi í hagfræði frá Háskóla Íslands. Í starfi aðalhagfræðings muni Saga veita sveitarfélögum faglega ráðgjöf í efnahagsmálum. Aðalhagfræðingur muni bera ábyrgð á að framkvæma greiningar á efnahagslegum áhrifum gagnvart sveitarfélögum, taka þátt í að móta stefnu Sambandsins í efnahagsmálum, leggja mat á hagræna þróun sveitarstjórnarstigsins og miðla upplýsingum því tengdu til sveitarfélaga og hagaðila. Vistaskipti Sveitarstjórnarmál Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Í fréttatilkynningu um ráðninguna segir að Saga hafi undanfarin ár starfað sem hagfræðingur á skrifstofu efnahagsmála í fjármála- og efnahagsráðuneytinu þar sem hún hafi sinnt margvíslegum verkefnum, megi þar nefna efnahagslegar greiningar og ráðgjöf, og umsjón með ýmsu alþjóðasamstarfi. Þá hafi hún sinnt samskiptum við lánshæfismatsfyrirtækin Moodys, Fitch og S&P, sem meti lánshæfi ríkissjóðs auk þess sem hún sé í samninganefnd ríkisins en nefndin annist alla kjarasamningagerð. Áður hafi hún starfað sem ráðgjafi hjá RBB Economics í Stokkhólmi, sem sé alþjóðlegt ráðgjafarfyrirtæki með sérhæfingu á sviði samkeppnismála. Hún hafi lokið meistaraprófi í hagfræði frá Barcelona Graduate School of Economics árið 2017, með áherslu á rekstrarhagfræði, þjóðhagfræði og hagrannsóknir, og B.Sc. námi í hagfræði frá Háskóla Íslands. Í starfi aðalhagfræðings muni Saga veita sveitarfélögum faglega ráðgjöf í efnahagsmálum. Aðalhagfræðingur muni bera ábyrgð á að framkvæma greiningar á efnahagslegum áhrifum gagnvart sveitarfélögum, taka þátt í að móta stefnu Sambandsins í efnahagsmálum, leggja mat á hagræna þróun sveitarstjórnarstigsins og miðla upplýsingum því tengdu til sveitarfélaga og hagaðila.
Vistaskipti Sveitarstjórnarmál Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira