Reykvíkingur ársins fann fyrir pressu á árbakkanum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. júní 2024 12:01 Marta með maríulaxinn á. Róbert Reynisson Grunnskólakennari í Breiðholti, sem valinn var Reykvíkingur ársins, segist hissa yfir tilnefningunni. Það sé þó mjög ánægjulegt að fá viðurkenningu fyrir störf sín, og gaman að hafa veitt maríulax í Elliðaánum í morgun. Reykvíkingur ársins 2024 er Marta Wieczorek, en hún er grunnskólakennari í Hólabrekkuskóla í Breiðholti og aðstoðarskólastjóri við Pólska skólann, sem kennir pólsku og miðar að því að efla tvítyngda nemendur. Auk þess kennir Marta íslenskunámskeið fyrir börn sem nýkomin eru til Reykjavíkur á vegum Suðurmiðstöðvar og er menningarsendiherra Póllands í Breiðholti. Þá hefur hún einnig starfað á leikskóla í Breiðholti. Hún segist enn vera hissa yfir útnefningunni. „En mjög ánægð að einhver tók eftir að maður er að vinna fyrir samfélagið og að þetta skilar sér einhversstaðar. Það er bara gott að vinna með öllu þessu fólki, það væri ekki hægt að vera ein í þessu,“ segir Marta. Hefð hefur skapast fyrir því að Reykvíkingur ársins opni laxveiðitímabilið í Elliðaánum, það gerði Marta í morgun. „Þetta var mjög skemmtilegt, ég gerði þetta í fyrsta skipti á Íslandi,“ sagði Marta, sem hefur búið hér á landi í tæp 16 ár. Hún segir hafa örlað fyrir pressu á árbakkanum. „Allir voru að horfa og stóðu með myndavélina, bíða eftir fyrsta laxinum. En það tókst og var mjög skemmtilegt.“ Marta er þakklát mörgum fyrir samstarfið í gegnum tíðina. „Það er gott að vinna með öllu þessu fólki sem ég er búin að hitta í leikskólanum, skólanum, Suðurmiðstöðinni og ég vil líka þakka vinum og fjölskyldu minni, sem eru að styðja mig í þessu starfi,“ sagði Marta Wieczorek, Reykvíkingur ársins 2024. Reykjavík Grunnskólar Skóla- og menntamál Innflytjendamál Stangveiði Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Reykvíkingur ársins 2024 er Marta Wieczorek, en hún er grunnskólakennari í Hólabrekkuskóla í Breiðholti og aðstoðarskólastjóri við Pólska skólann, sem kennir pólsku og miðar að því að efla tvítyngda nemendur. Auk þess kennir Marta íslenskunámskeið fyrir börn sem nýkomin eru til Reykjavíkur á vegum Suðurmiðstöðvar og er menningarsendiherra Póllands í Breiðholti. Þá hefur hún einnig starfað á leikskóla í Breiðholti. Hún segist enn vera hissa yfir útnefningunni. „En mjög ánægð að einhver tók eftir að maður er að vinna fyrir samfélagið og að þetta skilar sér einhversstaðar. Það er bara gott að vinna með öllu þessu fólki, það væri ekki hægt að vera ein í þessu,“ segir Marta. Hefð hefur skapast fyrir því að Reykvíkingur ársins opni laxveiðitímabilið í Elliðaánum, það gerði Marta í morgun. „Þetta var mjög skemmtilegt, ég gerði þetta í fyrsta skipti á Íslandi,“ sagði Marta, sem hefur búið hér á landi í tæp 16 ár. Hún segir hafa örlað fyrir pressu á árbakkanum. „Allir voru að horfa og stóðu með myndavélina, bíða eftir fyrsta laxinum. En það tókst og var mjög skemmtilegt.“ Marta er þakklát mörgum fyrir samstarfið í gegnum tíðina. „Það er gott að vinna með öllu þessu fólki sem ég er búin að hitta í leikskólanum, skólanum, Suðurmiðstöðinni og ég vil líka þakka vinum og fjölskyldu minni, sem eru að styðja mig í þessu starfi,“ sagði Marta Wieczorek, Reykvíkingur ársins 2024.
Reykjavík Grunnskólar Skóla- og menntamál Innflytjendamál Stangveiði Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira