„Fótboltinn er grimmur og oft ósanngjarn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. júní 2024 09:30 Pálmi verður líklega í brúnni hjá KR út tímabilið. vísir/arnar Pálmi Rafn Pálmason mun stýra KR á laugardaginn gegn Víkingum í Bestudeild karla. Greg Ryder var sagt upp störfum í fyrrakvöld. Ryder tók við KR fyrir tímabilið en liðið situr nú í 8. sæti deildarinnar með 11 stig, fjórum stigum frá fallsæti. KR-ingar sögðu upp þjálfara liðsins í gærkvöldi eins og fram kom í yfirlýsingu félagsins í gær. „Þetta eru svona blendnar tilfinningar. Ég er að kveðja mjög góðan félaga og bara ömurlegt að þetta sé staðan. Fótboltinn er grimmur og oft ósanngjarn. Það er fyrst og fremst leiðinlegt að þetta þyrfti að fara svona,“ segir Pálmi í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þetta er sennilega stærsta starfið á landinu, alveg sama í hvaða stöðu þessi klúbbur er. Ég geri mér alveg grein fyrir að það er virkilega erfitt að vera þjálfari þessa liðs. Það er mikill heiður fyrir mig að mér sé treyst fyrir að koma hérna inn,“ segir Pálmi. En hvað þarf að laga í spilamennsku KR? „Við þurfum að þétta varnarleikinn okkar. Það er eitthvað sem við þurfum að reyna gera. Það má náttúrulega benda á að ég hef verið hluti af þessu vandamáli og ekki eins og ég sé saklaus af þessu öllu saman. Ég hef bara áfram verk að vinna að reyna finna lausn á þessu og ég vona að ég nái að snúa mínum leikmönnum í rétta átt og að við séum allir að fara í sömu átt og upp á við.“ Í gær kom fram að Pálmi myndi að öllum líkindum stýra KR út tímabilið. „Ég frétti af þessu seint í gærkvöldi og ákvað að taka þennan leik á laugardaginn. Vonandi gerum við það mjög vel og svo verðum við eiginlega að setjast niður eftir hann og sjá til. En talandi um þetta starf, þá er rosalega erfitt að segja nei við KR.“ Besta deild karla KR Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Sjá meira
Ryder tók við KR fyrir tímabilið en liðið situr nú í 8. sæti deildarinnar með 11 stig, fjórum stigum frá fallsæti. KR-ingar sögðu upp þjálfara liðsins í gærkvöldi eins og fram kom í yfirlýsingu félagsins í gær. „Þetta eru svona blendnar tilfinningar. Ég er að kveðja mjög góðan félaga og bara ömurlegt að þetta sé staðan. Fótboltinn er grimmur og oft ósanngjarn. Það er fyrst og fremst leiðinlegt að þetta þyrfti að fara svona,“ segir Pálmi í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þetta er sennilega stærsta starfið á landinu, alveg sama í hvaða stöðu þessi klúbbur er. Ég geri mér alveg grein fyrir að það er virkilega erfitt að vera þjálfari þessa liðs. Það er mikill heiður fyrir mig að mér sé treyst fyrir að koma hérna inn,“ segir Pálmi. En hvað þarf að laga í spilamennsku KR? „Við þurfum að þétta varnarleikinn okkar. Það er eitthvað sem við þurfum að reyna gera. Það má náttúrulega benda á að ég hef verið hluti af þessu vandamáli og ekki eins og ég sé saklaus af þessu öllu saman. Ég hef bara áfram verk að vinna að reyna finna lausn á þessu og ég vona að ég nái að snúa mínum leikmönnum í rétta átt og að við séum allir að fara í sömu átt og upp á við.“ Í gær kom fram að Pálmi myndi að öllum líkindum stýra KR út tímabilið. „Ég frétti af þessu seint í gærkvöldi og ákvað að taka þennan leik á laugardaginn. Vonandi gerum við það mjög vel og svo verðum við eiginlega að setjast niður eftir hann og sjá til. En talandi um þetta starf, þá er rosalega erfitt að segja nei við KR.“
Besta deild karla KR Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Sjá meira