Tíu berjast um hverja lóð í útsýnishlíð í Mosfellsbæ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. júní 2024 11:20 Mikil eftirspurn var eftir lóðum í Mosfellsbæ í nýafstöðnu útboði. Vísir/Vilhelm Í nýafstöðnu lóðaútboði í Mosfellsbæ bárust 389 umsóknir um 39 lóðir, en auglýstar voru 30 einbýlishúsalóðir, 8 parhúsalóðir og ein fjögurra eininga raðhúsalóð. Lóðirnar eru í suðurhlíðum í Helgafellslandinu. Bæjarstjóri segist gríðarlega ánægður með eftirspurnina. Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, segir að fleiri umsóknir hafi borist en búist var við. „Þetta eru mjög flottar lóðir, standa í hlíð með góðu útsýni. Við vissum alveg að það yrði áhugi, en þetta er meira en við bjuggumst við,“ segir Regína. Regína Ásvaldsóttir er gríðarlega ánægð með eftirspurnina eftir lóðunum, sem var meiri en búist var við.Vísir/Vilhelm Margir séu þarna að sækja um fleiri en eina lóð, þannig ekki er um að ræða 389 mismunandi lögaðila. „Það er auðvitað bara mjög algengt í svona útboðum að fólk sé að sækja um fleiri en eina lóð. Við erum með þá reglu í þessu, að hver aðili geti aðeins fengið eina einbýlishúsalóð, en það er ótakmarkað með parhúsalóðirnar og raðhúsalóðina,“ segir Regína. Hún segir að umsóknirnar komi bæði frá einstaklingum og verktökum, töluvert sé samt af einstaklingum. „Við vorum bara að opna þessar umsóknir í gær, þessar 389 og erum að skoða þetta. Næsta skref er að kanna fjárhagslegt hæfi og svona vinna úr þessu. Við reiknum með að klára þetta í júlí,“ segir Regína. Mosfellsbær Fasteignamarkaður Jarða- og lóðamál Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, segir að fleiri umsóknir hafi borist en búist var við. „Þetta eru mjög flottar lóðir, standa í hlíð með góðu útsýni. Við vissum alveg að það yrði áhugi, en þetta er meira en við bjuggumst við,“ segir Regína. Regína Ásvaldsóttir er gríðarlega ánægð með eftirspurnina eftir lóðunum, sem var meiri en búist var við.Vísir/Vilhelm Margir séu þarna að sækja um fleiri en eina lóð, þannig ekki er um að ræða 389 mismunandi lögaðila. „Það er auðvitað bara mjög algengt í svona útboðum að fólk sé að sækja um fleiri en eina lóð. Við erum með þá reglu í þessu, að hver aðili geti aðeins fengið eina einbýlishúsalóð, en það er ótakmarkað með parhúsalóðirnar og raðhúsalóðina,“ segir Regína. Hún segir að umsóknirnar komi bæði frá einstaklingum og verktökum, töluvert sé samt af einstaklingum. „Við vorum bara að opna þessar umsóknir í gær, þessar 389 og erum að skoða þetta. Næsta skref er að kanna fjárhagslegt hæfi og svona vinna úr þessu. Við reiknum með að klára þetta í júlí,“ segir Regína.
Mosfellsbær Fasteignamarkaður Jarða- og lóðamál Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira