Húnabyggð og Skagabyggð sameinast Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. júní 2024 20:37 Þann fyrsta ágúst nætkomandi rennur Skagabyggð saman við Húnabyggð. Vísir/Vilhelm Íbúar Húnabyggðar og Skagabyggðar samþykktu í dag að sameinast í eitt sveitarfélag í íbúakosningu sem lauk í kvöld. Niðurstöður kosninganna voru birtar á heimasíðum sveitarfélaganna fyrir stuttu. Sameiningin fer formlega fram fyrsta ágúst. Í Skagabyggð var kjörsókn 92,5 prósent. Alls greiddu 62 atkvæði en 67 voru á kjörskrá. Af þeim greiddu 47 atkvæði með sameiningu og 15 gegn. Auðir og ógildir seðlar voru engir. Í Húnabyggð var kjörsókn 37,1 prósent. Alls greiddu 355 atkvæði en 955 voru á kjörskrá. 317 greiddu atkvæði með sameiningu en 36 gegn. Auðir og ógildir seðlar voru tveir. „Þetta er virkilega ánægjuleg niðurstaða. Þetta er það sem búið er að vera að vinna að og það er gott að fá skýrar og góðar niðurstöður í það,“ segir Guðmundur Haukur Jakobsson, forseti sveitarstjórnar Húnabyggðar í samtali við fréttastofu. Hann segir að við sameininguna breytist í raun lítið hvað stjórnsýslu varðar en að hún sé framfaraskref og styrki samfélagið. Vilyrði hafi verið tengd sameiningunni um samgöngubætur og verður gengið í að setja bundið slitlag á tæplega sjö kílómetra af vegum út á Skaga ásamt mögulegum fjármunum til innviðauppbyggingar. Húnabyggð Skagabyggð Sveitarstjórnarmál Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Sjá meira
Í Skagabyggð var kjörsókn 92,5 prósent. Alls greiddu 62 atkvæði en 67 voru á kjörskrá. Af þeim greiddu 47 atkvæði með sameiningu og 15 gegn. Auðir og ógildir seðlar voru engir. Í Húnabyggð var kjörsókn 37,1 prósent. Alls greiddu 355 atkvæði en 955 voru á kjörskrá. 317 greiddu atkvæði með sameiningu en 36 gegn. Auðir og ógildir seðlar voru tveir. „Þetta er virkilega ánægjuleg niðurstaða. Þetta er það sem búið er að vera að vinna að og það er gott að fá skýrar og góðar niðurstöður í það,“ segir Guðmundur Haukur Jakobsson, forseti sveitarstjórnar Húnabyggðar í samtali við fréttastofu. Hann segir að við sameininguna breytist í raun lítið hvað stjórnsýslu varðar en að hún sé framfaraskref og styrki samfélagið. Vilyrði hafi verið tengd sameiningunni um samgöngubætur og verður gengið í að setja bundið slitlag á tæplega sjö kílómetra af vegum út á Skaga ásamt mögulegum fjármunum til innviðauppbyggingar.
Húnabyggð Skagabyggð Sveitarstjórnarmál Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Sjá meira