Ronaldo rétt slapp við spark frá áhorfanda Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júní 2024 09:00 Cristiano Ronaldo var verulega pirraður í leiknum gegn Georgíu. getty/Emin Sansar Cristiano Ronaldo, fyrirliði portúgalska landsliðsins, var nálægt því að fá spark í andlitið frá áhorfanda eftir leikinn gegn Georgíu á EM í gær. Portúgalir töpuðu leiknum, 2-0, en unnu samt F-riðilinn. Þeir mæta Slóvenum í sextán liða úrslitum. Ronaldo var í byrjunarliði Portúgals en var tekinn af velli á 65. mínútu. Þegar hann gekk af velli á Veltins-Arena í Gelsenkirchen var hann nálægt því að fá spark í andlitið. Æstur áhorfandi stökk nefnilega úr stúkunni og í átt að Ronaldo. Öryggisvörður sem fylgdi portúgölsku stórstjörnunni af velli var snöggur að bregðast við og steig fyrir hann svo áhorfandinn kæmist ekki að honum. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. This is crazy.pic.twitter.com/Rc1eLon23D— The CR7 Timeline. (@TimelineCR7) June 27, 2024 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem áhorfendur trufla Ronaldo á EM. Í leiknum gegn Tyrklandi á laugardaginn komst áhorfandi inn á völlinn og hljóp í átt að Ronaldo sem ýtti honum í burtu. Eftir leikinn reyndu fleiri áhorfendur að komast nálægt Portúgalanum. Ronaldo hefur ekki enn skorað á EM en lagði upp mark fyrir Bruno Fernandes í 0-3 sigrinum á Tyrkjum. Ronaldo er leikja-, marka- og stoðsendingahæsti leikmaður í sögu EM. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Portúgalir töpuðu leiknum, 2-0, en unnu samt F-riðilinn. Þeir mæta Slóvenum í sextán liða úrslitum. Ronaldo var í byrjunarliði Portúgals en var tekinn af velli á 65. mínútu. Þegar hann gekk af velli á Veltins-Arena í Gelsenkirchen var hann nálægt því að fá spark í andlitið. Æstur áhorfandi stökk nefnilega úr stúkunni og í átt að Ronaldo. Öryggisvörður sem fylgdi portúgölsku stórstjörnunni af velli var snöggur að bregðast við og steig fyrir hann svo áhorfandinn kæmist ekki að honum. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. This is crazy.pic.twitter.com/Rc1eLon23D— The CR7 Timeline. (@TimelineCR7) June 27, 2024 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem áhorfendur trufla Ronaldo á EM. Í leiknum gegn Tyrklandi á laugardaginn komst áhorfandi inn á völlinn og hljóp í átt að Ronaldo sem ýtti honum í burtu. Eftir leikinn reyndu fleiri áhorfendur að komast nálægt Portúgalanum. Ronaldo hefur ekki enn skorað á EM en lagði upp mark fyrir Bruno Fernandes í 0-3 sigrinum á Tyrkjum. Ronaldo er leikja-, marka- og stoðsendingahæsti leikmaður í sögu EM.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira